Meira en tuttugu milljarðar smáforrita (Apps) hafa verið gerð fyrir snjallsíma eins og I phone og Android. Sum slá í gegn en önnur ekki.
Einfalt forrit fyrir I phone til þess að búa til smáforrit, App.Cat Creator, er mikið notað til þess að búa til einföldustu forritin.
Sjá má myndband um virkni App.Cat Creator inn á viðskiptavef Vísis.
Forrit fyrir snjallsíma njóta gríðarlegra vinsælda
