Búið að sleppa 2.850 silungum í Reynisvatn Kristján Hjálmarsson skrifar 8. maí 2012 09:00 Unga fólkið hefur gaman af því að veiða í Reynisvatni því þar er alltaf von. Þegar er búið að sleppa 2.850 regnbogasilungum í Reynisvatn í Grafarholti og hefur verið mikil ásókn í vatnið. Reynisvatn er opið öllum en veiðileyfin þar kosta 5.500 krónur og gilda til ársloka. Hvert leyfi gildir fyrir 5 fiska yfir 500 grömmum en fiskar undir því teljast ekki með í kvóta. Þegar hafa verið haldnar tvær veiðikeppnir í Reynisvatni, önnur á sumardaginn fyrsta svo og síðastliðinn sunnudag. Stangveiði Mest lesið Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Lækka verð í sumarbyrjun í Blöndu Veiði Fín fyrsta helgi í rjúpu Veiði Greinilega betri rjúpnaveiði en í fyrra Veiði Rjúpnaveiðin byrjar 20. október Veiði Heldur minni gæsaveiði í haust Veiði Síðasti dagur til rjúpnaveiða í dag Veiði Gæsaveiðin fer ágætlega af stað Veiði Lausir dagar í Stóru Laxá Veiði
Þegar er búið að sleppa 2.850 regnbogasilungum í Reynisvatn í Grafarholti og hefur verið mikil ásókn í vatnið. Reynisvatn er opið öllum en veiðileyfin þar kosta 5.500 krónur og gilda til ársloka. Hvert leyfi gildir fyrir 5 fiska yfir 500 grömmum en fiskar undir því teljast ekki með í kvóta. Þegar hafa verið haldnar tvær veiðikeppnir í Reynisvatni, önnur á sumardaginn fyrsta svo og síðastliðinn sunnudag.
Stangveiði Mest lesið Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Lækka verð í sumarbyrjun í Blöndu Veiði Fín fyrsta helgi í rjúpu Veiði Greinilega betri rjúpnaveiði en í fyrra Veiði Rjúpnaveiðin byrjar 20. október Veiði Heldur minni gæsaveiði í haust Veiði Síðasti dagur til rjúpnaveiða í dag Veiði Gæsaveiðin fer ágætlega af stað Veiði Lausir dagar í Stóru Laxá Veiði