Ný mið á haglabyssur auðvelda veiðar Karl Lúðvíksson skrifar 22. mars 2012 13:24 Nú eru komin á markað ný mið á haglabyssur sem auðvelda mönnum að hitta bráðina og þessi búnaður á að virka það vel að þú hittir það sem er inní miðinu. Það hafa komið fram allskonar lausnir sem hafa reynst mönnum misvel en að sögn framleiðanda, og þeirra sem hafa prófað þetta, er þetta að skila mun betri hittni. Aftara sporöskjulaga miðið hefur verið hannað þannig að þegar vængir andar og gæsa nema lárétt við pílurnar í miðinu þá er færið 30-35 metrar sem er kjör færi með haglabyssu. Meginmarkmið þessara miða eða sigta er að passa upp á að byssan sé sett rétt upp og að notandinn hitti. Þessi búnaður fæst í Vesturröst og passar á flestir gerðir af byssum. Stangveiði Mest lesið "Dæmdur til að veiða aldrei lax framar" Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Viltu veiða 3 metra Styrju? Veiði Árleg Veiðimessa Veiðiflugna stendur yfir um helgina Veiði Þverá og Kjarrá standa upp úr í Borgarfirðinum Veiði Fín bleikjuveiði og þétt setnir bakkar Veiði Lítið stöðuvatn en fullt af fiski Veiði Vond umgengni við vinsæla veiðistaði í Elliðavatni Veiði Frægir í laxveiði á Íslandi Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði
Nú eru komin á markað ný mið á haglabyssur sem auðvelda mönnum að hitta bráðina og þessi búnaður á að virka það vel að þú hittir það sem er inní miðinu. Það hafa komið fram allskonar lausnir sem hafa reynst mönnum misvel en að sögn framleiðanda, og þeirra sem hafa prófað þetta, er þetta að skila mun betri hittni. Aftara sporöskjulaga miðið hefur verið hannað þannig að þegar vængir andar og gæsa nema lárétt við pílurnar í miðinu þá er færið 30-35 metrar sem er kjör færi með haglabyssu. Meginmarkmið þessara miða eða sigta er að passa upp á að byssan sé sett rétt upp og að notandinn hitti. Þessi búnaður fæst í Vesturröst og passar á flestir gerðir af byssum.
Stangveiði Mest lesið "Dæmdur til að veiða aldrei lax framar" Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Viltu veiða 3 metra Styrju? Veiði Árleg Veiðimessa Veiðiflugna stendur yfir um helgina Veiði Þverá og Kjarrá standa upp úr í Borgarfirðinum Veiði Fín bleikjuveiði og þétt setnir bakkar Veiði Lítið stöðuvatn en fullt af fiski Veiði Vond umgengni við vinsæla veiðistaði í Elliðavatni Veiði Frægir í laxveiði á Íslandi Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði