Maðkahallæri á suðvesturhorninu Trausti Hafliðason skrifar 26. júní 2012 12:00 Í veiðihúsinu við Elliðaárnar var rætt um maðkaskortinn. Í þeim samræðum kom fram að menn neyðast nú til að kaupa sér leyfi í Reynisvatni til að verða sér úti um maðk. Mynd / Trausti Hafliðason Veiðivísir hefur fregnir af því að töluverður skortur sé á möðkum á suðvesturhorninu og ef til vill annars staðar líka. Dæmi eru um að menn auglýsi eftir möðkum á bland.is og veidi.is en sem sakir standa virðist framboðið óvenju lítið. Þurrkatíðin undanfarnar vikur hefur gert þeim sem veiða á maðk lífið leitt. Frekari staðfesting fékkst á þessu þegar blaðamaður Veiðivísis kíkti í veiðhúsið við Elliðaárnar fyrir fáeinum dögum. Þar var töluvert rætt um maðkahallærið. Veiðivörðurinn sagðist vita til þess að menn hefðu einfaldlega keypt sér leyfi í Reynisvatni til að verða sér úti um maðk en þar er því þannig að háttað að ef keypt er veiðileyfi þá fá veiðimenn að kaupa maðk á staðnum, annars ekki.trausti@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Uppselt í Hrútafjarðará Veiði Sjötta tölublað veiðislóðar komið út Veiði Bubbi með 103 sm lax af Nessvæðinu Veiði Gunni Helga fékk lax! Veiði Skógá að vakna aftur til lífsins Veiði Örfáar stangir lausar í Elliðaánum Veiði 805 laxar komnir í gegnum teljarann í Langá Veiði "Dæmdur til að veiða aldrei lax framar" Veiði Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Veiði
Veiðivísir hefur fregnir af því að töluverður skortur sé á möðkum á suðvesturhorninu og ef til vill annars staðar líka. Dæmi eru um að menn auglýsi eftir möðkum á bland.is og veidi.is en sem sakir standa virðist framboðið óvenju lítið. Þurrkatíðin undanfarnar vikur hefur gert þeim sem veiða á maðk lífið leitt. Frekari staðfesting fékkst á þessu þegar blaðamaður Veiðivísis kíkti í veiðhúsið við Elliðaárnar fyrir fáeinum dögum. Þar var töluvert rætt um maðkahallærið. Veiðivörðurinn sagðist vita til þess að menn hefðu einfaldlega keypt sér leyfi í Reynisvatni til að verða sér úti um maðk en þar er því þannig að háttað að ef keypt er veiðileyfi þá fá veiðimenn að kaupa maðk á staðnum, annars ekki.trausti@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Uppselt í Hrútafjarðará Veiði Sjötta tölublað veiðislóðar komið út Veiði Bubbi með 103 sm lax af Nessvæðinu Veiði Gunni Helga fékk lax! Veiði Skógá að vakna aftur til lífsins Veiði Örfáar stangir lausar í Elliðaánum Veiði 805 laxar komnir í gegnum teljarann í Langá Veiði "Dæmdur til að veiða aldrei lax framar" Veiði Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Veiði