Gjafir sem nýtast vel 13. mars 2012 11:00 Ingibergur Árnason er eigandi IB heildverslunar / Auglýsingavara.mynd/hag Við bjóðum upp á allar auglýsingavörur; allt frá tannþræði upp í golfsett,“ segir Ingibergur Árnason, sem stofnaði IB heildverslun / Auglýsingavörur árið 2003. Fyrirtækið er aðili að PSI, sem eru stærstu samtök auglýsingavöruframleiðenda í Evrópu. „Við erum einnig með úrvals birgja í Asíu sem sérframleiða vörur eftir óskum hvers og eins, og tökum við ýmsum vörum beint frá verksmiðjum,“ útskýrir Ingibergur. En hvaða auglýsingavörur njóta nú mestra vinsælda hjá íslenskum fyrirtækjum? „Á síðasta ári voru USB-minnislyklar langvinsælastir. Við bjóðum upp á mjög vandaða lykla á frábæru verði og í verðinu er innifalið að setja inn vörulista, myndir eða myndbönd sem fyrirtæki vilja koma á framfæri. Þá eru micro-fiber gleraugnaklútar alltaf sígildir og hægt að prenta á þá ljósmyndir og texta, sem er skemmtileg gjöf sem nýtist vel,“ upplýsir Ingibergur og minnist á gamalkunnari hluti sem alltaf njóta vinsælda. „Merktir pennar eru dæmi um vöru sem orðin er fastur hluti af rekstri fyrirtækja, og nú þegar golfvertíðin nálgast er mikið að gera í merktum golfkúlum og golfgjöfum,“ segir Ingibergur. Á www.ibheildverslun.is er aðgangur að mörgum vörulistum sem hjálpa fyrirtækjum að fá skemmtilegar hugmyndir. Mest lesið „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Ókeypis trygging með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Sjá meira
Við bjóðum upp á allar auglýsingavörur; allt frá tannþræði upp í golfsett,“ segir Ingibergur Árnason, sem stofnaði IB heildverslun / Auglýsingavörur árið 2003. Fyrirtækið er aðili að PSI, sem eru stærstu samtök auglýsingavöruframleiðenda í Evrópu. „Við erum einnig með úrvals birgja í Asíu sem sérframleiða vörur eftir óskum hvers og eins, og tökum við ýmsum vörum beint frá verksmiðjum,“ útskýrir Ingibergur. En hvaða auglýsingavörur njóta nú mestra vinsælda hjá íslenskum fyrirtækjum? „Á síðasta ári voru USB-minnislyklar langvinsælastir. Við bjóðum upp á mjög vandaða lykla á frábæru verði og í verðinu er innifalið að setja inn vörulista, myndir eða myndbönd sem fyrirtæki vilja koma á framfæri. Þá eru micro-fiber gleraugnaklútar alltaf sígildir og hægt að prenta á þá ljósmyndir og texta, sem er skemmtileg gjöf sem nýtist vel,“ upplýsir Ingibergur og minnist á gamalkunnari hluti sem alltaf njóta vinsælda. „Merktir pennar eru dæmi um vöru sem orðin er fastur hluti af rekstri fyrirtækja, og nú þegar golfvertíðin nálgast er mikið að gera í merktum golfkúlum og golfgjöfum,“ segir Ingibergur. Á www.ibheildverslun.is er aðgangur að mörgum vörulistum sem hjálpa fyrirtækjum að fá skemmtilegar hugmyndir.
Mest lesið „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Ókeypis trygging með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Sjá meira