DIY - Jólapakki í peysu 10. desember 2012 14:00 Fallegur jólapakki í peysu! Á meðfylgjandi myndum má sjá hvernig pakka má jólapakka í gamla peysuermi í nokkrum þrepum. Það getur margt fallegt komið út úr gömlum efnisbútum, borðum og böndum sem til eru á heimilinu ef hugmyndaflugið fær að njóta sín. Sem dæmi getur verið sniðugt að nota dagblöð sem jólapappír og skreyta með silkiborðum. Skemmtilegur kontrast það. Njóttu þín í innpökkuninni þessi jólin og komdu vinum og ættingjum á óvart með frumleika. Gangi þér vel!Pakki og peysuermi.Klippið ermina til og dragið pakkann inn í hana.Lokið öðrum endanum.Klippið hinn endann í tvennt - og bindið hnút.Klippið endana vel til og útkoman verður eins og slaufa.Glæsileg útkoma.Notaðu hugmyndaflugið þegar kemur að pökkunum í ár og notaðu það sem til er á heimilinu, gamla borða, efnisbúta og fleira. Jólafréttir Mest lesið Jólamatur frá Miðjarðarhafinu Jól Lét eins og jólin væru ekki til Jól Dýrmætar minningar úr æsku Jól Jólabrauð með ljúffengu hátíðabragði Jól Sálmur 71 - Velkomin vertu, vetrarperlan fríð Jól Aðventudagskrá í Garðabæ Jól Englahárið á jólatrénu Jól Hollar karamellur og rommkúlur Jól Lesa hvort fyrir annað á kvöldin Jól Piparkökur með brjóstsykri Jólin
Á meðfylgjandi myndum má sjá hvernig pakka má jólapakka í gamla peysuermi í nokkrum þrepum. Það getur margt fallegt komið út úr gömlum efnisbútum, borðum og böndum sem til eru á heimilinu ef hugmyndaflugið fær að njóta sín. Sem dæmi getur verið sniðugt að nota dagblöð sem jólapappír og skreyta með silkiborðum. Skemmtilegur kontrast það. Njóttu þín í innpökkuninni þessi jólin og komdu vinum og ættingjum á óvart með frumleika. Gangi þér vel!Pakki og peysuermi.Klippið ermina til og dragið pakkann inn í hana.Lokið öðrum endanum.Klippið hinn endann í tvennt - og bindið hnút.Klippið endana vel til og útkoman verður eins og slaufa.Glæsileg útkoma.Notaðu hugmyndaflugið þegar kemur að pökkunum í ár og notaðu það sem til er á heimilinu, gamla borða, efnisbúta og fleira.
Jólafréttir Mest lesið Jólamatur frá Miðjarðarhafinu Jól Lét eins og jólin væru ekki til Jól Dýrmætar minningar úr æsku Jól Jólabrauð með ljúffengu hátíðabragði Jól Sálmur 71 - Velkomin vertu, vetrarperlan fríð Jól Aðventudagskrá í Garðabæ Jól Englahárið á jólatrénu Jól Hollar karamellur og rommkúlur Jól Lesa hvort fyrir annað á kvöldin Jól Piparkökur með brjóstsykri Jólin