Gjörsamlega misheppnaðar jólakortamyndir Jón Hákon Halldórsson skrifar 16. desember 2012 14:58 Þetta er ein hinna skelfilegu jólakortamynda sem birtust á vefnum. Það hefur færst í aukana á liðnum árum að fólk velji að láta fjölskyldumyndir, eða myndir af börnunum sínum fylgja með þegar jólakort eru send. Jasmine Bitles sem skrifar á vefin MoneyMagpie.com hefur tekið saman nokkrar af skelfilegustu myndum sem hægt er að senda af þessu tilefni. Hún segist telja að myndirnar séu af vefnum Awkwardfamilyphotos.com, sem er auðvitað mjög skemmtilegur vefur. Jólafréttir Mest lesið Jólastuð í Borgarleikhúsinu Jól Gyðingakökur Jól Gilsbakkaþula Jól Súkkulaðispesíur Guðnýjar Margrétar Jól Sálmur 90 - Það aldin út er sprungið Jól Kata Júl: Mandarínur og Last Christmas með Wham Jól Jólin magnað ritúal Jól Fagurkeri með fastmótaðar hefðir Jól Á sjúkrahúsi um jólin Jól Fylltar kalkúnabringur Jólin
Það hefur færst í aukana á liðnum árum að fólk velji að láta fjölskyldumyndir, eða myndir af börnunum sínum fylgja með þegar jólakort eru send. Jasmine Bitles sem skrifar á vefin MoneyMagpie.com hefur tekið saman nokkrar af skelfilegustu myndum sem hægt er að senda af þessu tilefni. Hún segist telja að myndirnar séu af vefnum Awkwardfamilyphotos.com, sem er auðvitað mjög skemmtilegur vefur.
Jólafréttir Mest lesið Jólastuð í Borgarleikhúsinu Jól Gyðingakökur Jól Gilsbakkaþula Jól Súkkulaðispesíur Guðnýjar Margrétar Jól Sálmur 90 - Það aldin út er sprungið Jól Kata Júl: Mandarínur og Last Christmas með Wham Jól Jólin magnað ritúal Jól Fagurkeri með fastmótaðar hefðir Jól Á sjúkrahúsi um jólin Jól Fylltar kalkúnabringur Jólin