Handbolti

Barcelona pakkaði refunum frá Berlín saman

Dagur Sigurðsson.
Dagur Sigurðsson.
Lið Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin, fór enga sigurför til Barcelona í dag enda var liðið kjöldregið af spænska liðinu í leik liðanna í Meistaradeildinni.

Barcelona vann leikinn með ellefu marka mun, 34-23, eftir að hafa verið 15-10 yfir í hálfleik.

Berlin er með tvö stig í riðlinum eftir fyrstu tvo leikina.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×