Handbolti

Wetzlar valtaði yfir Hamburg

Kári Kristján.
Kári Kristján.
Íslendingaliðið Wetzlar hóf leiktíðina í þýsku úrvalsdeildinni með látum en Wetzlar gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Hamburg í dag.

Lokatölur 33-26 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 15-14 fyrir Wetzlar.

Fannar Friðgeirsson skoraði tvö mörk fyrir Wetzlar og Kári Kristján Kristjánsson eitt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×