Thierry Omeyer búinn að vinna 32 stóra titla á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2012 23:15 Thierry Omeyer með Ólympíugullið. Mynd/AFP Það hefur löngum verið sagt í handbolta að góður markvörður getur gert gæfumuninn fyrir liðið þitt og það sannast hvergi betur en í Thierry Omeyer, markverði franska landsliðsins. Omeyer var enn á ný í fararbroddi með franska landsliðinu sem tryggði sér Ólympíugull fyrr í dag og er nú búinn að vinna 32 stóra titla á ferli sínum en alla titlarnir vann hann eftir aldarmót eða á síðustu ellefu árum. Frakkarnir voru þarna að vinna sjötta stórmót sitt á síðustu sex árum og Thierry Omeyer hefur verið í aðalhlutverki á þeim öllum. Þá má ekki gleyma frammistöðu hans með Kiel en Kielar-liðið vann einmitt alla titla í boði á síðustu leiktíð. Thierry Omeyer verður 36 ára í nóvember næstkomandi og er að byrja sitt síðasta tímabil með Kiel. Hann hefur spilað með liðinu frá árinu 2006 þegar hann kom þangað frá Montpellier í Frakklandi. Ferilskráin hjá Thierry Omeyer er orðin svakaleg og til gamans má sjá hér fyrir neðan lista yfir sigurgöngu hans með sínum liðum undanfarin ellefu ár.Stórir titlar Thierry Omeyer á ferlinum:Með franska landsliðinu - 7 stórir titlar Ólympíumeistari - 2 (2008 og 2012) Heimsmeistari - 3 (2001, 2009 og 2011) Evrópumeistari - 2 (2006 og 2010)Með THW Kiel - 14 stórir titlar Evrópumeistari meistaraliða - 3 (2007, 2010 og 2012) Heimsmeistari félagsliða - 1 (2011) Þýskur meistari - 5 (2007, 2008, 2009, 2010 og 2012) Þýskur bikarmeistari - 5 (2007, 2008, 2009, 2011 og 2012)Með Montpellier HB - 11 stórir titlar Evrópumeistari meistaraliða - 1 (2003) Franskur meistari - 5 (2002, 2003, 2004, 2005 og 2006) Franskur bikarmeistari - 5 (2001, 2002, 2003, 2005 og 2006) Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Sjá meira
Það hefur löngum verið sagt í handbolta að góður markvörður getur gert gæfumuninn fyrir liðið þitt og það sannast hvergi betur en í Thierry Omeyer, markverði franska landsliðsins. Omeyer var enn á ný í fararbroddi með franska landsliðinu sem tryggði sér Ólympíugull fyrr í dag og er nú búinn að vinna 32 stóra titla á ferli sínum en alla titlarnir vann hann eftir aldarmót eða á síðustu ellefu árum. Frakkarnir voru þarna að vinna sjötta stórmót sitt á síðustu sex árum og Thierry Omeyer hefur verið í aðalhlutverki á þeim öllum. Þá má ekki gleyma frammistöðu hans með Kiel en Kielar-liðið vann einmitt alla titla í boði á síðustu leiktíð. Thierry Omeyer verður 36 ára í nóvember næstkomandi og er að byrja sitt síðasta tímabil með Kiel. Hann hefur spilað með liðinu frá árinu 2006 þegar hann kom þangað frá Montpellier í Frakklandi. Ferilskráin hjá Thierry Omeyer er orðin svakaleg og til gamans má sjá hér fyrir neðan lista yfir sigurgöngu hans með sínum liðum undanfarin ellefu ár.Stórir titlar Thierry Omeyer á ferlinum:Með franska landsliðinu - 7 stórir titlar Ólympíumeistari - 2 (2008 og 2012) Heimsmeistari - 3 (2001, 2009 og 2011) Evrópumeistari - 2 (2006 og 2010)Með THW Kiel - 14 stórir titlar Evrópumeistari meistaraliða - 3 (2007, 2010 og 2012) Heimsmeistari félagsliða - 1 (2011) Þýskur meistari - 5 (2007, 2008, 2009, 2010 og 2012) Þýskur bikarmeistari - 5 (2007, 2008, 2009, 2011 og 2012)Með Montpellier HB - 11 stórir titlar Evrópumeistari meistaraliða - 1 (2003) Franskur meistari - 5 (2002, 2003, 2004, 2005 og 2006) Franskur bikarmeistari - 5 (2001, 2002, 2003, 2005 og 2006)
Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Sjá meira