Hreiðar: Vildum klára leikinn með reisn Eiríkur Stefán Ásgeirsson í London skrifar 6. ágúst 2012 18:00 Mynd/Valli „Þessi leikur á ekki eftir að lifa í minningunni," sagði markvöðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson eftir sigur Íslands á Bretlandi, 41-24, á Ólympíuleikunum í dag. „Hvorki hjá þjóðinni né okkur leikmönnunum. Aðalmálið er að við fengum tvö stig og unnum riðilinn með fullt hús stiga. Það er það sem skiptir mestu máli." Hreiðar neitar því ekki að það hafi verið erfitt að taka þátt í fyrri hálfleiknum en staðan að honum loknum var 18-15, Íslandi í vil. Enginn átti von á því að Bretar myndu ná að hanga í strákunum okkar svo lengi. „Þetta var kannski pínulítið vandræðalegt hjá okkur. En málið er bara að þeir gáfu allt í þetta á meðan að við vorum á hælunum. Þá fer þetta svona og þetta er ekki í fyrsta skipti sem við lendum í vandræðum með leiki sem við ætlum að taka létt." „Bretarnir voru mikið að tala um það í göngunum fyrir leik að þeir ætluðu að hafa gaman að þessu öllu saman og njóta stundarinnar. Þeir voru vel gíraðir upp í leikinn á meðan að við vorum bara að bíða eftir því að þessar 60 mínútur myndu bara líða hjá." „Við vildum klára þennan leik með reisn og ekki lenda í 60 mínútna hörkuleik gegn þjóð sem er nýliði í sportinu." Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Sjá meira
„Þessi leikur á ekki eftir að lifa í minningunni," sagði markvöðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson eftir sigur Íslands á Bretlandi, 41-24, á Ólympíuleikunum í dag. „Hvorki hjá þjóðinni né okkur leikmönnunum. Aðalmálið er að við fengum tvö stig og unnum riðilinn með fullt hús stiga. Það er það sem skiptir mestu máli." Hreiðar neitar því ekki að það hafi verið erfitt að taka þátt í fyrri hálfleiknum en staðan að honum loknum var 18-15, Íslandi í vil. Enginn átti von á því að Bretar myndu ná að hanga í strákunum okkar svo lengi. „Þetta var kannski pínulítið vandræðalegt hjá okkur. En málið er bara að þeir gáfu allt í þetta á meðan að við vorum á hælunum. Þá fer þetta svona og þetta er ekki í fyrsta skipti sem við lendum í vandræðum með leiki sem við ætlum að taka létt." „Bretarnir voru mikið að tala um það í göngunum fyrir leik að þeir ætluðu að hafa gaman að þessu öllu saman og njóta stundarinnar. Þeir voru vel gíraðir upp í leikinn á meðan að við vorum bara að bíða eftir því að þessar 60 mínútur myndu bara líða hjá." „Við vildum klára þennan leik með reisn og ekki lenda í 60 mínútna hörkuleik gegn þjóð sem er nýliði í sportinu."
Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Sjá meira