Innlent

Kjörstjórn vinnur hörðum höndum á Dómkirkjuloftinu

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Kjörstjórnin er núna að störfum.
Kjörstjórnin er núna að störfum. mynd/ pjetur.
Kjörstjórn í biskupkosningunum lokaði sig af á Dómkirkjuloftinu klukkan tíu í morgun og mun sitja við talningu atkvæða í seinni umferð kosninganna fram eftir degi. Tveir eru í framboði þau Sigurður Árni Þórðarson, prestur í Neskirkju, og Agnes Sigurðardóttir, sóknarprestur í Bolungarvík, en þau fengu flest atkvæði í fyrri umferð kosninganna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×