Handbolti

Berlin gefur ekkert eftir í þýska boltanum

Dagur Sigurðsson.
Dagur Sigurðsson.
Lið Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin, styrkti í kvöld stöðu sína í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar er liðið vann sigur á Gummersbach, 27-24.

Berlin leiddi með einu marki í hálfleik, 13-12, og var alltaf skrefi á undan þó svo Gummersbach gæfi aldrei eftir.

Alexander Petersson lék með Berlin í kvöld og náði að skora eitt mark.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×