Guðjón Valur sá eini sem spilaði allan leikinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. janúar 2012 18:15 Guðjón Valur í leiknum í gær. Mynd/Vilhelm Guðjón Valur Sigurðsson var eini leikmaður íslenska landsliðsins sem spilaði allar 60 mínúturnar í tapleiknum gegn Króatíu í gærkvöldi. Guðjón Valur var aldrei tekinn af velli en markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hvíldi í aðeins tólf sekúndur. Hreiðar Levý Guðmundsson fór þá í markið í einu vítakasti. Hinn hornamaður íslenska liðsins, Þórir Ólafsson, kom svo næstur með tæpar 52 mínútur en þar á eftir komu Aron Pálmarsson, Arnór Atlason og Alexander Petersson. Þessir sex voru í nokkrum sérflokki og spiluðu langmest í íslenska liðinu. Hér má sjá spiltíma íslensku leikmannanna: Guðjón Valur Siguðrsson 60:00 Björgvin Páll Gústavsson 59:48 Þórir Ólafsson 51:42 Aron Pálmarsson 46:33 Arnór Atlason 44:52 Alexander Petersson 44:36 Vignir Svavarsson 25:06 Ásgeir Örn Hallgrímsson 23:44 Róbert Gunnarsson 22:23 Sverre Jakobsson 21:28 Ingimundur Ingimundarson 16:02 Kári Kristján Kristjánsson 3:34 Hreiðar Levý Guðmundsson 0:12 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson var eini leikmaður íslenska landsliðsins sem spilaði allar 60 mínúturnar í tapleiknum gegn Króatíu í gærkvöldi. Guðjón Valur var aldrei tekinn af velli en markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hvíldi í aðeins tólf sekúndur. Hreiðar Levý Guðmundsson fór þá í markið í einu vítakasti. Hinn hornamaður íslenska liðsins, Þórir Ólafsson, kom svo næstur með tæpar 52 mínútur en þar á eftir komu Aron Pálmarsson, Arnór Atlason og Alexander Petersson. Þessir sex voru í nokkrum sérflokki og spiluðu langmest í íslenska liðinu. Hér má sjá spiltíma íslensku leikmannanna: Guðjón Valur Siguðrsson 60:00 Björgvin Páll Gústavsson 59:48 Þórir Ólafsson 51:42 Aron Pálmarsson 46:33 Arnór Atlason 44:52 Alexander Petersson 44:36 Vignir Svavarsson 25:06 Ásgeir Örn Hallgrímsson 23:44 Róbert Gunnarsson 22:23 Sverre Jakobsson 21:28 Ingimundur Ingimundarson 16:02 Kári Kristján Kristjánsson 3:34 Hreiðar Levý Guðmundsson 0:12
Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni