Handbolti

Oddur og Rúnar: Heilt herlið með okkur á æfingu

Henry Birgir Gunnarsson í Vrsac skrifar
Þeir Rúnar Kárason og Oddur Gretarsson eru á meðal þriggja leikmanna landsliðsins sem eru utan hóps sem stendur. Þeir þurfa því að halda sér við á annan hátt en hinir.

Ýmislegt skemmtilegt hefur rekið á daga þeirra félaga síðan þeir komu til Vrsac.

Meðal annars er það heilmikið batterí fyrir þá að komast á aukaæfingar og þarf þá venjulega her vopnaðra manna til þess að fylgja þeim.

Vísir ræddi málin við þá félagana og má sjá viðtalið hér að ofan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×