Anton og Hlynur dæma mikilvægan leik í A-riðli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. janúar 2012 08:57 Anton Gylfi Pálsson ræðir hér við Einar Jónsson, þjálfara Fram. Danskir dómarar dæmdu leik Íslands í gær og í kvöld munu íslensku dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson dæma leik Danmerkur og Póllands á EM í Serbíu. Um gríðarlega mikilvægan leik er að ræða og úrslitaleik um hvort liðið tekur með sér tvö stig áfram í milliriðlakeppnina. Serbar eru í efsta sæti A-riðils með fjögur stig og öruggir með að fara áfram með öll fjögur stigin með sér. Þeir mæta Slóvökum í kvöld í leik sem skiptir í raun engu máli því Slóvakía á ekki lengur möguleika á að komast áfram. Danir og Pólverjar eru bæði með tvö stig og þurfa að vinna í kvöld til að eiga raunhæfan möguleika á að komast í undanúrslit keppninar. Anton og Hlynur dæmdu leik Þýskalands og Makedóníu á þriðjudagskvöldið og var sá leikur í járnum alveg fram á síðustu stundu. Svo fór að Þjóðverjar unnu, 24-23, en Makedóníumenn áttu skot í slá á lokasekúndum og vildu meina að boltinn hafi farið inn fyrir marklínuna þegar hann skoppaði af gólfinu og út. Forsvarsmenn makedónska liðsins voru afar ósáttir og kvörtuðu undan ákvörðun íslensku dómaranna að dæma ekki mark til EHF - sem vísaði málinu frá og staðfesti úrslitin. Það er því ljóst að þeir félagar fá að dæma sinn annan mikilvæga leik í röð sem verður að teljast mikil viðurkenning fyrir þá. Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Fleiri fréttir „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Sjá meira
Danskir dómarar dæmdu leik Íslands í gær og í kvöld munu íslensku dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson dæma leik Danmerkur og Póllands á EM í Serbíu. Um gríðarlega mikilvægan leik er að ræða og úrslitaleik um hvort liðið tekur með sér tvö stig áfram í milliriðlakeppnina. Serbar eru í efsta sæti A-riðils með fjögur stig og öruggir með að fara áfram með öll fjögur stigin með sér. Þeir mæta Slóvökum í kvöld í leik sem skiptir í raun engu máli því Slóvakía á ekki lengur möguleika á að komast áfram. Danir og Pólverjar eru bæði með tvö stig og þurfa að vinna í kvöld til að eiga raunhæfan möguleika á að komast í undanúrslit keppninar. Anton og Hlynur dæmdu leik Þýskalands og Makedóníu á þriðjudagskvöldið og var sá leikur í járnum alveg fram á síðustu stundu. Svo fór að Þjóðverjar unnu, 24-23, en Makedóníumenn áttu skot í slá á lokasekúndum og vildu meina að boltinn hafi farið inn fyrir marklínuna þegar hann skoppaði af gólfinu og út. Forsvarsmenn makedónska liðsins voru afar ósáttir og kvörtuðu undan ákvörðun íslensku dómaranna að dæma ekki mark til EHF - sem vísaði málinu frá og staðfesti úrslitin. Það er því ljóst að þeir félagar fá að dæma sinn annan mikilvæga leik í röð sem verður að teljast mikil viðurkenning fyrir þá.
Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Fleiri fréttir „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Sjá meira