Vötnin lifna við Karl Lúðvíksson skrifar 10. maí 2011 00:00 Það er óhætt að segja að hlýindin undanfarna daga hafi kveikt líf í vötnunum á suðvesturlandi síðustu daga. Bleikjan er aðeins farin að gefa sig í Þingvallavatni og við heyrðum af mönnum í dag sem fengu fínt skot í Hlíðarvatni. Það er helst að bleikjan taki snemma á morgnana eða í kvöldskímunni þegar dagarnir eru bjartir en það spáir þykknandi veðri og súld á vesturlandi um helgina þannig að það má reikna með að fiskurinn taki betur á daginn. Það hefur lítið frést af veiðum fyrir norðan en margir veiðimenn bíða í ofvæni eftir því að vötnin á Skagaheiðinni verði klár. Þau eru oft mjög gjöful í byrjun sumars og fiskurinn þar oft mjög vænn. Ef þið eruð með skemmtilegar veiðisögur og veiðimyndir endilega sendið okkur póst á kalli@365.is Stangveiði Mest lesið Gljúfurá í Borgarfirði komin yfir 200 laxa Veiði Með flugu í höfðinu - Ekki fyrir viðkvæma Veiði Laxinn dreifir sér vel í Korpu Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Rjúpnahelgi framundan Veiði Laxinn hefur gefið sig í Tungufljóti Veiði Minni laxveiði en 2014 Veiði Heiðarvötnin að gefa fína veiði og væna fiska Veiði Umsóknarfjöldinn hjá SVFR á pari við síðustu ár Veiði Söluskrá SVFR komin út Veiði
Það er óhætt að segja að hlýindin undanfarna daga hafi kveikt líf í vötnunum á suðvesturlandi síðustu daga. Bleikjan er aðeins farin að gefa sig í Þingvallavatni og við heyrðum af mönnum í dag sem fengu fínt skot í Hlíðarvatni. Það er helst að bleikjan taki snemma á morgnana eða í kvöldskímunni þegar dagarnir eru bjartir en það spáir þykknandi veðri og súld á vesturlandi um helgina þannig að það má reikna með að fiskurinn taki betur á daginn. Það hefur lítið frést af veiðum fyrir norðan en margir veiðimenn bíða í ofvæni eftir því að vötnin á Skagaheiðinni verði klár. Þau eru oft mjög gjöful í byrjun sumars og fiskurinn þar oft mjög vænn. Ef þið eruð með skemmtilegar veiðisögur og veiðimyndir endilega sendið okkur póst á kalli@365.is
Stangveiði Mest lesið Gljúfurá í Borgarfirði komin yfir 200 laxa Veiði Með flugu í höfðinu - Ekki fyrir viðkvæma Veiði Laxinn dreifir sér vel í Korpu Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Rjúpnahelgi framundan Veiði Laxinn hefur gefið sig í Tungufljóti Veiði Minni laxveiði en 2014 Veiði Heiðarvötnin að gefa fína veiði og væna fiska Veiði Umsóknarfjöldinn hjá SVFR á pari við síðustu ár Veiði Söluskrá SVFR komin út Veiði