Ytri að bæta sig á hverjum degi Karl Lúðvíksson skrifar 13. júlí 2011 09:16 Mynd af www.lax-a.is Ytri Rangá er að skila sínu þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Í morgun voru tíu laxar komnir á land í sterkri austanátt en allt veiddist á efri svæðunum, en við þessar aðstæður er erfitt að veiða á neðri hluta árinnar. Í gær komu ellefu laxar á land ásamt fjórum úr Hólsá og á sunnudag tíu laxar í Ytri og tveir úr Hólsánni. Það er góðs viti að það sé farið að veiðast í Hólsánni og við finnum fyrir því hér hjá Laxá að það er að bætast við veiðina frá degi til dags. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði 170 laxa vika í Eystri Rangá Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Yfir 100 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði Frýs í lykkjum og takan eftir því Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði 30 laxa holl í Stóru Laxá Veiði Hugleiðingar um netaveiði á vatnasvæði Ölfusár og Hvítár Veiði
Ytri Rangá er að skila sínu þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Í morgun voru tíu laxar komnir á land í sterkri austanátt en allt veiddist á efri svæðunum, en við þessar aðstæður er erfitt að veiða á neðri hluta árinnar. Í gær komu ellefu laxar á land ásamt fjórum úr Hólsá og á sunnudag tíu laxar í Ytri og tveir úr Hólsánni. Það er góðs viti að það sé farið að veiðast í Hólsánni og við finnum fyrir því hér hjá Laxá að það er að bætast við veiðina frá degi til dags. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði 170 laxa vika í Eystri Rangá Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Yfir 100 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði Frýs í lykkjum og takan eftir því Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði 30 laxa holl í Stóru Laxá Veiði Hugleiðingar um netaveiði á vatnasvæði Ölfusár og Hvítár Veiði