Fjögurra marka sigur á Þjóðverjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2011 20:19 Aron Pálmarsson sækir hér að þýsku vörninni í kvöld. Mynd/Anton Strákarnir okkar unnu flottan fjögurra marka sigur á Þjóðverjum, 27-23, í fyrri æfingaleik liðanna í Laugardalshöllinni í kvöld. Frábær vörn og góð markvarsla Björgvins Páls Gústavssonar lagði grunninn að sigrinum. Ólafur Stefánsson skoraði sex mörk fyrir Ísland, Aron Pálmarsson var með fimm mörk og þeir Ingimundur Ingimundarson og Alexander Petersson skoruðu þrjú mörk hver. Björgvin Páll Gústavsson varði 17 skot þar af tvö víti. Íslenska liðið var 14-12 yfir í hálfleik eftir að hafa mest náð þriggja marka forskoti í fyrri hálfleiknum. Ísland lagði grunninn að forustunni með því að skora 5 mörk gegn 1 á sjö mínútna kafla í kringum leikhlé Heiner Brand, þjálfara Þjóðverja og breyta stöðunni úr 5-6 í 10-7. Íslenska liðið byrjaði seinni hálfleikinn vel með Björgvin Pál Gústavsson í góðum gír í markinu og var komið með fjögurra marka forustu, 18-14, eftir 9 og hálfa mínútu. Íslenska liðið átti slæman kafla um miðjan hálfleikinn og forskotið var bara eitt mark þegar níu mínútur voru eftir. Þá kom annar flottur kafli þar sem Ísland skoraði 4 mörk gegn 1 og náði aftur góðu forskoti sem liðið hélt út leikinn. Ísland-Þýskaland 27-23 (14-12) Mörk Íslands (Skot): Ólafur Stefánsson 6/4 (8/5), Aron Pálmarsson 5 (9), Ingimundur Ingimundarson 3 (3), Snorri Steinn Guðjónsson 3 (5/1), Alexander Petersson 3 (7), Arnór Atlason 2 (4), Guðjón Valur Sigurðsson 2 (3), Róbert Gunnarsson 2 (2), Ásgeir Örn Hallgrímsson 1 (1).Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 17/2 (40/4, 43%) Hraðaupphlaupsmörk: 6 (Ingimundur 3, Ásgeir Örn, Guðjón Valur, Aron) Fiskuð víti: 6 (Róbert 3, Aron, Snorri Steinn, Alexander) Brottrekstrar: 8 mínúturMörk Þýskalands (Skot): Michael Kraus 4/1 (8/3), Adrian Pfahl 3 (3), Sebastian Preiss 3 (4), Holger Glandorf 3 (7), Michael Haass 3 (3), Jacob Heinl 2 (3), Patrick Groetzki 2 (2), Uwe Gensheimer 2/1 (4/2), Pascal Hens 1 (1), Lars Kaufmann 0 (3), Christian Sprenger 0 (2), Dominik Klein 0 (1).Varin skot: Silvio Heinevetter 7/1 (20/2, 35%), Carsten Lichtlein 7 (21/3, 33%) Hraðaupphlaupsmörk: 6 (Press 2, Heinl 2, Groetzki, Haass) Fiskuð víti: 5 (Kaufmann 2, Haass, Hens, Glandorf) Brottrekstrar: 6 mínútur Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Strákarnir okkar unnu flottan fjögurra marka sigur á Þjóðverjum, 27-23, í fyrri æfingaleik liðanna í Laugardalshöllinni í kvöld. Frábær vörn og góð markvarsla Björgvins Páls Gústavssonar lagði grunninn að sigrinum. Ólafur Stefánsson skoraði sex mörk fyrir Ísland, Aron Pálmarsson var með fimm mörk og þeir Ingimundur Ingimundarson og Alexander Petersson skoruðu þrjú mörk hver. Björgvin Páll Gústavsson varði 17 skot þar af tvö víti. Íslenska liðið var 14-12 yfir í hálfleik eftir að hafa mest náð þriggja marka forskoti í fyrri hálfleiknum. Ísland lagði grunninn að forustunni með því að skora 5 mörk gegn 1 á sjö mínútna kafla í kringum leikhlé Heiner Brand, þjálfara Þjóðverja og breyta stöðunni úr 5-6 í 10-7. Íslenska liðið byrjaði seinni hálfleikinn vel með Björgvin Pál Gústavsson í góðum gír í markinu og var komið með fjögurra marka forustu, 18-14, eftir 9 og hálfa mínútu. Íslenska liðið átti slæman kafla um miðjan hálfleikinn og forskotið var bara eitt mark þegar níu mínútur voru eftir. Þá kom annar flottur kafli þar sem Ísland skoraði 4 mörk gegn 1 og náði aftur góðu forskoti sem liðið hélt út leikinn. Ísland-Þýskaland 27-23 (14-12) Mörk Íslands (Skot): Ólafur Stefánsson 6/4 (8/5), Aron Pálmarsson 5 (9), Ingimundur Ingimundarson 3 (3), Snorri Steinn Guðjónsson 3 (5/1), Alexander Petersson 3 (7), Arnór Atlason 2 (4), Guðjón Valur Sigurðsson 2 (3), Róbert Gunnarsson 2 (2), Ásgeir Örn Hallgrímsson 1 (1).Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 17/2 (40/4, 43%) Hraðaupphlaupsmörk: 6 (Ingimundur 3, Ásgeir Örn, Guðjón Valur, Aron) Fiskuð víti: 6 (Róbert 3, Aron, Snorri Steinn, Alexander) Brottrekstrar: 8 mínúturMörk Þýskalands (Skot): Michael Kraus 4/1 (8/3), Adrian Pfahl 3 (3), Sebastian Preiss 3 (4), Holger Glandorf 3 (7), Michael Haass 3 (3), Jacob Heinl 2 (3), Patrick Groetzki 2 (2), Uwe Gensheimer 2/1 (4/2), Pascal Hens 1 (1), Lars Kaufmann 0 (3), Christian Sprenger 0 (2), Dominik Klein 0 (1).Varin skot: Silvio Heinevetter 7/1 (20/2, 35%), Carsten Lichtlein 7 (21/3, 33%) Hraðaupphlaupsmörk: 6 (Press 2, Heinl 2, Groetzki, Haass) Fiskuð víti: 5 (Kaufmann 2, Haass, Hens, Glandorf) Brottrekstrar: 6 mínútur
Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita