Af Hofsá í Skagafirði Karl Lúðvíksson skrifar 10. október 2011 09:18 Mynd af www.svak.is Nú hafa 62 bleikjur verið færðar til bókar úr Hofsá í Lýtingsstaðahreppi og tveir laxar - en laxarnir eru fleiri því við fengum senda mynd af einum sem ekki hefur verið skráður og sá reyndist vera hvorki meira né minna en 85 sm. Það voru þrír 19 ára Danir sem lönduðu þessum boltalaxi og þeir fengu líka nokkrar bleikjur á bilinu 50-52 sm en svo stórar bleikjur eru sjaldséðar á þessum slóðum. Birt með góðfúslegu leyfi SVAK Stangveiði Mest lesið Nýtt Sportveiðiblað er komið út Veiði Lítið stöðuvatn en fullt af fiski Veiði Laxá í Aðaldal: Átta laxar á sólríkum degi Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Allt uppselt hjá Hreggnasa nema seinni part sumars í Korpu Veiði Árbót við Laxá í Aðaldal í höndum Fishing Partners Veiði Dregið um leyfi í Elliðaánum á fimmtudaginn Veiði Aldrei meira af laxi sleppt aftur í árnar Veiði Þverá og Kjarrá standa upp úr í Borgarfirðinum Veiði Fín veiði í Ytri Rangá Veiði
Nú hafa 62 bleikjur verið færðar til bókar úr Hofsá í Lýtingsstaðahreppi og tveir laxar - en laxarnir eru fleiri því við fengum senda mynd af einum sem ekki hefur verið skráður og sá reyndist vera hvorki meira né minna en 85 sm. Það voru þrír 19 ára Danir sem lönduðu þessum boltalaxi og þeir fengu líka nokkrar bleikjur á bilinu 50-52 sm en svo stórar bleikjur eru sjaldséðar á þessum slóðum. Birt með góðfúslegu leyfi SVAK
Stangveiði Mest lesið Nýtt Sportveiðiblað er komið út Veiði Lítið stöðuvatn en fullt af fiski Veiði Laxá í Aðaldal: Átta laxar á sólríkum degi Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Allt uppselt hjá Hreggnasa nema seinni part sumars í Korpu Veiði Árbót við Laxá í Aðaldal í höndum Fishing Partners Veiði Dregið um leyfi í Elliðaánum á fimmtudaginn Veiði Aldrei meira af laxi sleppt aftur í árnar Veiði Þverá og Kjarrá standa upp úr í Borgarfirðinum Veiði Fín veiði í Ytri Rangá Veiði