98 sm maríulax úr Svalbarðsá Karl Lúðvíksson skrifar 25. ágúst 2011 15:54 Mynd af www.hreggnasi.is Ungur veiðimaður að nafni Ryan Dunwoody veiddi lúsugann 98 cm Maríulax í Svalbarðsselshyl í Svalbarðsá í kvöld. Laxinn var tekin á Stoats tail tvíkrækju nr. 14 og var seinasta flugan í seinasta rekinu fimm mínútur í níu. Svalbarðsá er núna komin í 466 laxa en frekar hefur hægt á veiði undanfarna daga en í dag og í gær hafa veiðst nokkrir lúsugir eins árs fiskar. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa Stangveiði Mest lesið Hrútafjarðará löngu uppseld Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Hylurinn er vikulegt hlaðvarp um veiði Veiði Fín veiði í Kvíslaveitum Veiði Kvikmyndahátið fluguveiðimannsins Veiði Fyrstu laxarnir komnir á land við Urriðafoss Veiði Laxar farnir að sýna sig í ánum Veiði Laxveiðimenn fagna væntanlegri rigningu Veiði Mikið vatn gerir veiðimönnum ennþá erfitt fyrir Veiði Sumarhátíð Veiðihornsins stendur yfir um helgina Veiði
Ungur veiðimaður að nafni Ryan Dunwoody veiddi lúsugann 98 cm Maríulax í Svalbarðsselshyl í Svalbarðsá í kvöld. Laxinn var tekin á Stoats tail tvíkrækju nr. 14 og var seinasta flugan í seinasta rekinu fimm mínútur í níu. Svalbarðsá er núna komin í 466 laxa en frekar hefur hægt á veiði undanfarna daga en í dag og í gær hafa veiðst nokkrir lúsugir eins árs fiskar. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa
Stangveiði Mest lesið Hrútafjarðará löngu uppseld Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Hylurinn er vikulegt hlaðvarp um veiði Veiði Fín veiði í Kvíslaveitum Veiði Kvikmyndahátið fluguveiðimannsins Veiði Fyrstu laxarnir komnir á land við Urriðafoss Veiði Laxar farnir að sýna sig í ánum Veiði Laxveiðimenn fagna væntanlegri rigningu Veiði Mikið vatn gerir veiðimönnum ennþá erfitt fyrir Veiði Sumarhátíð Veiðihornsins stendur yfir um helgina Veiði