Innlent

Jóhanna sendi Vesturporti heillaóskaskeyti

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Gísli Örn Garðarsson, Nína Dögg Filippusdóttir og Ingvar E. Sigurðsson eru öll hluti af Vesturporti.
Gísli Örn Garðarsson, Nína Dögg Filippusdóttir og Ingvar E. Sigurðsson eru öll hluti af Vesturporti.
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðhera sendi í dag leikhópnum Vesturporti heillaóskir í tilefni af því að hópurinn veitti viðtöku evrópsku leiklistaverðlaununum.

Í skeytinu segir Jóhanna að árangur Vesturports og dugnaður sé í senn heiður fyrir íslenska menningu, hvatning til allra Íslendinga og markverður áfangi fyrir aðra sem hafa áhuga á að hasla sér völl í skapandi greinum á alþjóðavettvangi.

Skeytið má lesa orðrétt hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×