Hítará áfram hjá SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 4. júní 2011 14:42 Hítará hefur svo sannarlega slegið í gegn hjá félagsmönnum, enda umhverfi árinnar stórfenglegt, sérlega fallegir veiðistaðir og gamla veiðihús Jóhannesar á Borg, Lundur, á sér engan líka.Veiðin hefur verið mjög góð síðastliðin ár og vonir standa til að göngur í ánna verði með besta móti í sumar. Vatnsmiðlunin í Hítarvatni hefur verið virkjuð að hluta, þannig að ef til mikilla þurka kemur í sumar, þá verður smávegis forði þar til hjálpar. Reyndar segir "Sigga á Brúarfossi“ að öll vortungl hafi kveiknað í vestri og það veit á rigningarsumar á Mýrunum og jafnvel líkur á að það rigni upp í Norðurárdal. Á myndinni sjást þeir Bjarni Júlíusson, formaður SVFR og Ólafur Sigvaldason á Brúarhrauni, formaður Veiðifélags Hítarár, takast í hendur að undirritun lokinni. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði SVFR leitar að mönnum til nefndarstarfa Veiði Ný veiðislóð komin út Veiði Aðalfundur SVFR mótmælir áformum um sjókvíaeldi Veiði Vötnin að lifna við á suður og vesturlandi Veiði Ein af veiðnustu flugunum í silung Veiði Tímabilið byrjar bara ágætlega Veiði
Hítará hefur svo sannarlega slegið í gegn hjá félagsmönnum, enda umhverfi árinnar stórfenglegt, sérlega fallegir veiðistaðir og gamla veiðihús Jóhannesar á Borg, Lundur, á sér engan líka.Veiðin hefur verið mjög góð síðastliðin ár og vonir standa til að göngur í ánna verði með besta móti í sumar. Vatnsmiðlunin í Hítarvatni hefur verið virkjuð að hluta, þannig að ef til mikilla þurka kemur í sumar, þá verður smávegis forði þar til hjálpar. Reyndar segir "Sigga á Brúarfossi“ að öll vortungl hafi kveiknað í vestri og það veit á rigningarsumar á Mýrunum og jafnvel líkur á að það rigni upp í Norðurárdal. Á myndinni sjást þeir Bjarni Júlíusson, formaður SVFR og Ólafur Sigvaldason á Brúarhrauni, formaður Veiðifélags Hítarár, takast í hendur að undirritun lokinni. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði SVFR leitar að mönnum til nefndarstarfa Veiði Ný veiðislóð komin út Veiði Aðalfundur SVFR mótmælir áformum um sjókvíaeldi Veiði Vötnin að lifna við á suður og vesturlandi Veiði Ein af veiðnustu flugunum í silung Veiði Tímabilið byrjar bara ágætlega Veiði