Gott skot í Kjósinni Karl Lúðvíksson skrifar 22. september 2011 09:38 Mynd af www.hreggnasi.is Lítið hefur rignt í Kjósinni þetta sumarið en áin fór í flóð og litaðist fyrst 16. september. Fjögurra daga holl sem var við veiðar 15. – 19. september skilaði 125 fiskum og veiddust 60 síðasta daginn. Veiðimennirnir voru breskir og samanstóð aflinn af 103 löxum og 22 sjóbirtingum yfir 2 kg, 120 var sleppt. Enn er góð veiði og nálgast áin 1000 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa Stangveiði Mest lesið Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði 883 urriðar á land í Litla Sjó á einni viku Veiði Mokveiði í heiðarvötnunum Veiði Veiðimenn óhressir með hækkun í Veiðivötnum Veiði Umgengni við suma veiðistaði afleit Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Fengu 28 urriða á rúmlega tveimur tímum í Veiðivötnum Veiði Veiði lokið í Veiðivötnum Veiði Bleikjan að vaka í Vifilstaðavatni Veiði Selja veiðileyfi til styrktar félagi krabbameinssjúkra barna Veiði
Lítið hefur rignt í Kjósinni þetta sumarið en áin fór í flóð og litaðist fyrst 16. september. Fjögurra daga holl sem var við veiðar 15. – 19. september skilaði 125 fiskum og veiddust 60 síðasta daginn. Veiðimennirnir voru breskir og samanstóð aflinn af 103 löxum og 22 sjóbirtingum yfir 2 kg, 120 var sleppt. Enn er góð veiði og nálgast áin 1000 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa
Stangveiði Mest lesið Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði 883 urriðar á land í Litla Sjó á einni viku Veiði Mokveiði í heiðarvötnunum Veiði Veiðimenn óhressir með hækkun í Veiðivötnum Veiði Umgengni við suma veiðistaði afleit Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Fengu 28 urriða á rúmlega tveimur tímum í Veiðivötnum Veiði Veiði lokið í Veiðivötnum Veiði Bleikjan að vaka í Vifilstaðavatni Veiði Selja veiðileyfi til styrktar félagi krabbameinssjúkra barna Veiði