Handbolti

Í beinni: Ísland - Frakkland

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Mynd/Valli

Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá leik Íslands og Frakklands á HM í handbolta.

Smelltu hér til að opna Boltavaktina: Ísland - Frakkland.

Frakkland er öruggt með sæti í undanúrslitum en liðið hefur farið taplaust í gegnum keppnina til þessa. Eftir leikinn verður ljóst hvort að liðið mætir Svíþjóð eða Danmörku í undanúrslitunum.

Íslendingar hafa tapað síðustu tveimur leikjum eftir að hafa unnið alla leiki sína í B-riðli. Liðið er því enn með fjögur stig.

Úrslit, staða og næstu leikir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×