Góð veiði í Mýrarkvísl Karl Lúðvíksson skrifar 14. ágúst 2011 19:58 Fyrsti laxinn úr Mýrarkvísl í sumar Það virðist vera nóg af laxi í Mýrarkvísl um þessar mundir. Veiðimenn sem voru við veiðar þar í einn dag rétt fyrir helgi urðu varir við mikið af laxi og náðu að landa 8 löxum sem verður að teljast fín veiði. Það varð vart við laxa á öllum svæðum, mest þó á efri svæðunum og alveg ljóst að veiðimenn geta átt von á góðri veiði í Kvíslinni í haust. Stangveiði Mest lesið Talið niður í fyrsta veiðidag 2018 Veiði Mikil fjölgun rjúpna á nokkrum svæðum samkvæmt talningu Veiði Allir í fiski í Laxá Veiði Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Veiði Rauður Frances sterkur síðsumars Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Fékk 4 kílóa urriða í Galtalæk Veiði
Það virðist vera nóg af laxi í Mýrarkvísl um þessar mundir. Veiðimenn sem voru við veiðar þar í einn dag rétt fyrir helgi urðu varir við mikið af laxi og náðu að landa 8 löxum sem verður að teljast fín veiði. Það varð vart við laxa á öllum svæðum, mest þó á efri svæðunum og alveg ljóst að veiðimenn geta átt von á góðri veiði í Kvíslinni í haust.
Stangveiði Mest lesið Talið niður í fyrsta veiðidag 2018 Veiði Mikil fjölgun rjúpna á nokkrum svæðum samkvæmt talningu Veiði Allir í fiski í Laxá Veiði Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Veiði Rauður Frances sterkur síðsumars Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Fékk 4 kílóa urriða í Galtalæk Veiði