78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 31. ágúst 2011 21:10 Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Stórir fiskar og litlar flugur Veiði Flundra í Skorradalsvatni Veiði Veiðiævintýri í Norðlingafljóti með Ólafi Veiði Hvítá/Ölfusá: Net tekin upp vegna laxleysis Veiði Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Veiðin með Gunnari Bender - Grímsá Veiði Minni laxveiði en 2014 Veiði
Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Stórir fiskar og litlar flugur Veiði Flundra í Skorradalsvatni Veiði Veiðiævintýri í Norðlingafljóti með Ólafi Veiði Hvítá/Ölfusá: Net tekin upp vegna laxleysis Veiði Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Veiðin með Gunnari Bender - Grímsá Veiði Minni laxveiði en 2014 Veiði