Gömul þula um Grýlubörn 1. nóvember 2011 00:01 Grýla var að sönnu gömul herkerling, bæði á hún bónda og börn tuttugu. Eitt heitir Skreppur, annað Leppur, þriðji Þröstur, Þrándur hinn fjórði, Böðvar og Brynki, Bolli og Hnúta, Koppur og Kyppa, Strokkur og Strympa, Dallur og Dáni, Sleggja og Sláni, Djangi og Skotta. Ól hún í elli eina tvíbura, Sighvat og Syrpu, og sofnuðu bæði. Mest lesið Hollar karamellur og rommkúlur Jól Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún neglir Vetrarsól Gunna Þórðar Jól Alltaf fíkjuábætir á jólunum Jól Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Jól Brúnkaka Jól Ljóta jólapeysan á marga aðdáendur Jólin Hjá tengdó á aðfangadagskvöld Jól Smekklegt jólaskraut hjá Gullu Jól Ekta amerískur kalkúnn Jól Smákökusamkeppni Jól
Grýla var að sönnu gömul herkerling, bæði á hún bónda og börn tuttugu. Eitt heitir Skreppur, annað Leppur, þriðji Þröstur, Þrándur hinn fjórði, Böðvar og Brynki, Bolli og Hnúta, Koppur og Kyppa, Strokkur og Strympa, Dallur og Dáni, Sleggja og Sláni, Djangi og Skotta. Ól hún í elli eina tvíbura, Sighvat og Syrpu, og sofnuðu bæði.
Mest lesið Hollar karamellur og rommkúlur Jól Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún neglir Vetrarsól Gunna Þórðar Jól Alltaf fíkjuábætir á jólunum Jól Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Jól Brúnkaka Jól Ljóta jólapeysan á marga aðdáendur Jólin Hjá tengdó á aðfangadagskvöld Jól Smekklegt jólaskraut hjá Gullu Jól Ekta amerískur kalkúnn Jól Smákökusamkeppni Jól