Jól

Gömul þula um Grýlubörn

Grýla var að sönnu gömul herkerling, bæði á hún bónda og börn tuttugu. Eitt heitir Skreppur, annað Leppur, þriðji Þröstur, Þrándur hinn fjórði, Böðvar og Brynki, Bolli og Hnúta, Koppur og Kyppa, Strokkur og Strympa, Dallur og Dáni, Sleggja og Sláni, Djangi og Skotta. Ól hún í elli eina tvíbura, Sighvat og Syrpu, og sofnuðu bæði.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.



×