Grýlukvæði séra Guðmundar Erlendssonar 1. nóvember 2011 00:01 Hér er komin Grýla og gægist um hól. Hún mun vilja hvíla sig hér um öll jól. Hún mun vilja hvíla sig, því hér eru börn; hún er grá um hálsinn og hlakkar eins og örn. Hún er grá um hálsinn og hleypur ofan í fjós, hún vill ekki horfa í það hátíða ljós. Hún vill ekki heyra þann hátíðasöng; kvartar hún um ketleysi og kveðst vera svöng. Grýlukvæði séra Guðmundar Erlendssonar (1595-1670) í Felli í Sléttuhlíð Mest lesið Fæ kannski jólabarn í fangið Jól Mömmukökur bestar Jólin Sálmur 568 - Með gleðiraust og helgum hljóm Jól Óskalagatónleikar, aðventu- kvöld og fjölbreytt listalíf Jólin Jólin magnað ritúal Jól Hoppandi glaður með eitthvað nördalegt Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 1. desember Jól Jólahlaðborð á sænska vísu Jól Er svo mikill krakki í mér Jólin Fyrstu skíðin Jól
Hér er komin Grýla og gægist um hól. Hún mun vilja hvíla sig hér um öll jól. Hún mun vilja hvíla sig, því hér eru börn; hún er grá um hálsinn og hlakkar eins og örn. Hún er grá um hálsinn og hleypur ofan í fjós, hún vill ekki horfa í það hátíða ljós. Hún vill ekki heyra þann hátíðasöng; kvartar hún um ketleysi og kveðst vera svöng. Grýlukvæði séra Guðmundar Erlendssonar (1595-1670) í Felli í Sléttuhlíð
Mest lesið Fæ kannski jólabarn í fangið Jól Mömmukökur bestar Jólin Sálmur 568 - Með gleðiraust og helgum hljóm Jól Óskalagatónleikar, aðventu- kvöld og fjölbreytt listalíf Jólin Jólin magnað ritúal Jól Hoppandi glaður með eitthvað nördalegt Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 1. desember Jól Jólahlaðborð á sænska vísu Jól Er svo mikill krakki í mér Jólin Fyrstu skíðin Jól