Jól

Grýla kemur á hverjum vetri

Grýla kemur á hverjum vetri, hún er í loðnu skinnstakks tetri. Sú er ekki sagan betri, sinn í belg hún fá vill jóð. Valka litla, vertu góð, Valka litla, vertu góð, vendu þig af að ýla. Senn kemur að sækja þig hún Grýla.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.



×