Góður morgun í Víðidalnum í gær 16. ágúst 2011 09:43 Mynd af www.lax-a.is Eftir rólegt sumar á norðvesturlandinu kom gott skot í morgun í Víðidalsá en 16 laxar veiddust vaktinni og voru veiðimenn einnig að missa eitthvað af laxi. Mest hefur veiðst á neðstu svæðunum og þá helsta á gárutúbur og smáar flugur. Það hefur vantað rigningu á svæðinu en það rigndi í gærkvöldi og má það þakka góðri veiði í morgun. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-á Stangveiði Mest lesið Gæsaveiðin gengur vel hjá flestum skyttum Veiði 32 fiska holl í Eldvatni Veiði Fékk 4 kílóa urriða í Galtalæk Veiði Opnunin í Þverá og Kjarrá komin í 130 laxa Veiði Fín veiði á sjóbirtingsslóðum Veiði Veiðimönnum boðið í Hlíðarvatn Veiði Gríðarlegur samdráttur í laxveiðinni í ár Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Tröllvaxnir þorskar að veiðast á sundunum við Reykjavík Veiði Myndakeppni Veiðimannsins í sumar Veiði
Eftir rólegt sumar á norðvesturlandinu kom gott skot í morgun í Víðidalsá en 16 laxar veiddust vaktinni og voru veiðimenn einnig að missa eitthvað af laxi. Mest hefur veiðst á neðstu svæðunum og þá helsta á gárutúbur og smáar flugur. Það hefur vantað rigningu á svæðinu en það rigndi í gærkvöldi og má það þakka góðri veiði í morgun. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-á
Stangveiði Mest lesið Gæsaveiðin gengur vel hjá flestum skyttum Veiði 32 fiska holl í Eldvatni Veiði Fékk 4 kílóa urriða í Galtalæk Veiði Opnunin í Þverá og Kjarrá komin í 130 laxa Veiði Fín veiði á sjóbirtingsslóðum Veiði Veiðimönnum boðið í Hlíðarvatn Veiði Gríðarlegur samdráttur í laxveiðinni í ár Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Tröllvaxnir þorskar að veiðast á sundunum við Reykjavík Veiði Myndakeppni Veiðimannsins í sumar Veiði