Veiðidónar á ferð í Blöndu Karl Lúðvíksson skrifar 29. júlí 2011 09:19 12 gr Toby með þríkrækjum af stærstu gerð. Mynd af www.lax-a.is Á morgunvaktinni á svæði 1 í Blöndu veiddist lax í Damminum með þennan ófögnuð kræktan í kviðinn. Ekki leikur vafi á því að veiðiþjófar hafa verið á ferðinni þarna í nótt sem leið og notað þetta agn. Veiðiverði hefur að sjálfsögðu verið gert viðvart og má búast við aukinni veiðivörslu í framhaldi af þessu. Þ að má eiginlega segja að þarna sé þrennan sé komin, veitt án veiðileyfis, á óleyfilegum tíma með ólöglegu agni. Þetta á að sjálfsögðu ekkert skylt við veiði og ekki hægt annað en að hafa skömm á þessu í alla staði. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Talið niður í gæsaveiðina Veiði Gott úrval á stærsta veiðivef landsins Veiði Fín veiði í Laxá í Kjós Veiði 51 lax og 17 bleikjur í Andakílsá Veiði Ytri Rangá komin yfir 3.000 laxa Veiði Veiðiflugur með hnýtingarnámskeið í janúar Veiði Veiðileyfi á kvikmyndahátíð Veiði "Þarfnast meiriháttar skoðunar" Veiði Mæla bakkana fyrir nýja arðskrá í Gljúfurá Veiði Þrjár milljónir í ónýtt hreindýraleyfi Veiði
Á morgunvaktinni á svæði 1 í Blöndu veiddist lax í Damminum með þennan ófögnuð kræktan í kviðinn. Ekki leikur vafi á því að veiðiþjófar hafa verið á ferðinni þarna í nótt sem leið og notað þetta agn. Veiðiverði hefur að sjálfsögðu verið gert viðvart og má búast við aukinni veiðivörslu í framhaldi af þessu. Þ að má eiginlega segja að þarna sé þrennan sé komin, veitt án veiðileyfis, á óleyfilegum tíma með ólöglegu agni. Þetta á að sjálfsögðu ekkert skylt við veiði og ekki hægt annað en að hafa skömm á þessu í alla staði. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Talið niður í gæsaveiðina Veiði Gott úrval á stærsta veiðivef landsins Veiði Fín veiði í Laxá í Kjós Veiði 51 lax og 17 bleikjur í Andakílsá Veiði Ytri Rangá komin yfir 3.000 laxa Veiði Veiðiflugur með hnýtingarnámskeið í janúar Veiði Veiðileyfi á kvikmyndahátíð Veiði "Þarfnast meiriháttar skoðunar" Veiði Mæla bakkana fyrir nýja arðskrá í Gljúfurá Veiði Þrjár milljónir í ónýtt hreindýraleyfi Veiði