Ennþá veiðist ágætlega í Ytri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 4. október 2011 14:14 Mynd af www.lax-a.is Veiðar ganga enn ágætlega í Ytri Rangá. Flestir dagar eru að gefa 35-50 laxa á dag en þó komu dagar í síðustu viku þar sem aðstæður voru erfiðar, þá datt veiðin niður í 20 laxa. Veitt er út mánuðinn í Ytri og kæmi mikið á óvart ef lokatala þar fer ekki yfir fimm þúsund. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Lax eða sjóbirtingur? Veiði Risalax úr Aðaldalnum og fleiri stórir hængar Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Veiðitímabilið lengt í Elliðaánum Veiði Silungur frá A til Ö námskeið hjá SVAK Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Flottur dagur í Varmá þrátt fyrir vont veður Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Stóru Laxá Veiði
Veiðar ganga enn ágætlega í Ytri Rangá. Flestir dagar eru að gefa 35-50 laxa á dag en þó komu dagar í síðustu viku þar sem aðstæður voru erfiðar, þá datt veiðin niður í 20 laxa. Veitt er út mánuðinn í Ytri og kæmi mikið á óvart ef lokatala þar fer ekki yfir fimm þúsund. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Lax eða sjóbirtingur? Veiði Risalax úr Aðaldalnum og fleiri stórir hængar Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Veiðitímabilið lengt í Elliðaánum Veiði Silungur frá A til Ö námskeið hjá SVAK Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Flottur dagur í Varmá þrátt fyrir vont veður Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Stóru Laxá Veiði