Gömul þula 1. nóvember 2011 00:01 Sofa urtu börn á útskerum, veltur sjór yfir, og enginn þau svæfir. Sofa kisu börn á kerhlemmum, murra og mala, og enginn þau svæfir. Sofa Grýlu börn á grjóthólum, urra og ýla, og enginn þau svæfir. Sofa bola börn á grjóthólum, urra og ýla, og engin þau svæfir. Sofa manna börn í mjúku rúmi, bía og kveða, og babbi þau svæfir. Mest lesið Áramótin í Sviss Jól Kjötbollur í hátíðarbúning Jólin Engin jól eins Jólin Jólalegt og náttúrulegt í senn Jól Ást og englar allt um kring Jólin Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Jólin Tími stórkostlegra tækifæra Jól Marengsterta með lakkrís- og karamellu Jól Rauðkál með beikoni eða kanil Jól Jóladádýr með súkkulaðisósu Jól
Sofa urtu börn á útskerum, veltur sjór yfir, og enginn þau svæfir. Sofa kisu börn á kerhlemmum, murra og mala, og enginn þau svæfir. Sofa Grýlu börn á grjóthólum, urra og ýla, og enginn þau svæfir. Sofa bola börn á grjóthólum, urra og ýla, og engin þau svæfir. Sofa manna börn í mjúku rúmi, bía og kveða, og babbi þau svæfir.
Mest lesið Áramótin í Sviss Jól Kjötbollur í hátíðarbúning Jólin Engin jól eins Jólin Jólalegt og náttúrulegt í senn Jól Ást og englar allt um kring Jólin Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Jólin Tími stórkostlegra tækifæra Jól Marengsterta með lakkrís- og karamellu Jól Rauðkál með beikoni eða kanil Jól Jóladádýr með súkkulaðisósu Jól