Hér er komin Grýla 1. nóvember 2011 00:01 Hér er komin Grýla grá eins og örn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei nema börn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei börnin góð, heldur þau sem hafa miklar hrinur og hljóð, heldur þau sem löt eru á lestur og söng. Þau eru henni þægilegust, þegar hún er svöng. Þau eru henni þægilegust, það veit ég nú víst. Ef þau þekktu Grýlu, þá gerðu þau þetta síst. Heimild: Ljóðabók barnanna Mest lesið Ó, Jesúbarn Jól Gítargripin við Bjart er yfir Betlehem Jólin Hægelduð kalkúnabringa með salvíu- og steinseljuhjúp Jól Með exi yfir Rúdolf í baði Jólin Gjörningur og stuðuppákoma Jól Jólaís Auðar Jólin Alltaf betra en í fyrra Jól Nótur fyrir píanó: Bráðum koma blessuð jólin Jól Angan af lyngi boðaði komu jóla Jól Gómsætir bitar í jólapakkann Jól
Hér er komin Grýla grá eins og örn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei nema börn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei börnin góð, heldur þau sem hafa miklar hrinur og hljóð, heldur þau sem löt eru á lestur og söng. Þau eru henni þægilegust, þegar hún er svöng. Þau eru henni þægilegust, það veit ég nú víst. Ef þau þekktu Grýlu, þá gerðu þau þetta síst. Heimild: Ljóðabók barnanna
Mest lesið Ó, Jesúbarn Jól Gítargripin við Bjart er yfir Betlehem Jólin Hægelduð kalkúnabringa með salvíu- og steinseljuhjúp Jól Með exi yfir Rúdolf í baði Jólin Gjörningur og stuðuppákoma Jól Jólaís Auðar Jólin Alltaf betra en í fyrra Jól Nótur fyrir píanó: Bráðum koma blessuð jólin Jól Angan af lyngi boðaði komu jóla Jól Gómsætir bitar í jólapakkann Jól