Hér er komin Grýla 1. nóvember 2011 00:01 Hér er komin Grýla grá eins og örn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei nema börn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei börnin góð, heldur þau sem hafa miklar hrinur og hljóð, heldur þau sem löt eru á lestur og söng. Þau eru henni þægilegust, þegar hún er svöng. Þau eru henni þægilegust, það veit ég nú víst. Ef þau þekktu Grýlu, þá gerðu þau þetta síst. Heimild: Ljóðabók barnanna Mest lesið Við eigum allt og því þurfum við ekkert Jól Gömul þula um Grýlubörn Jól Mikil og rík hefð fyrir jólaglögginni Jól Ó, Jesúbarn blítt Jól Jólatréð verður musteri minninga Jólin Daufblindir fá styrk Jól Aðventa fyrir prinsessur Jólin Uppsett en óreglulegt Jól Jólamatur frá Miðjarðarhafinu Jól Marinerað sjávarréttakonfekt Jól
Hér er komin Grýla grá eins og örn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei nema börn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei börnin góð, heldur þau sem hafa miklar hrinur og hljóð, heldur þau sem löt eru á lestur og söng. Þau eru henni þægilegust, þegar hún er svöng. Þau eru henni þægilegust, það veit ég nú víst. Ef þau þekktu Grýlu, þá gerðu þau þetta síst. Heimild: Ljóðabók barnanna
Mest lesið Við eigum allt og því þurfum við ekkert Jól Gömul þula um Grýlubörn Jól Mikil og rík hefð fyrir jólaglögginni Jól Ó, Jesúbarn blítt Jól Jólatréð verður musteri minninga Jólin Daufblindir fá styrk Jól Aðventa fyrir prinsessur Jólin Uppsett en óreglulegt Jól Jólamatur frá Miðjarðarhafinu Jól Marinerað sjávarréttakonfekt Jól