Sálmur 94 - Jesús, þú ert vort jólaljós 1. nóvember 2011 00:01 Jesús, þú ert vort jólaljós, um jólin ljómar þín stjarna. Þér englarnir kveða himneskt hrós, það hljómar og raust Guðs barna. Skammdegismyrkrið skyggir svart, ei skugga sjáum þó tóma. Þú ljósið af hæðum, blítt og bjart, þú ber oss svo fagr an ljóma. Jólahald Jólatónlist Mest lesið Jólalag dagsins: Gleði og friðarjól með Pálma Gunnars Jól Jóladagatal Vísis: Þegar upp úr sauð hjá Árna Johnsen og Rottweilerhundunum Jólin Sætt úr Vesturheimi Jólin Jólakúlur með listarinnar höndum Jól Hafraský Jólin Gerðu mikið úr aðventunni Jól Sætar súkkulaðispesíur Jólin Jóladagatal Vísis: Ofnæmi á ofnæmi ofan Jólin Smábitakökur Eysteins Jól Súkkulaðibitadraumur Jólin
Jesús, þú ert vort jólaljós, um jólin ljómar þín stjarna. Þér englarnir kveða himneskt hrós, það hljómar og raust Guðs barna. Skammdegismyrkrið skyggir svart, ei skugga sjáum þó tóma. Þú ljósið af hæðum, blítt og bjart, þú ber oss svo fagr an ljóma.
Jólahald Jólatónlist Mest lesið Jólalag dagsins: Gleði og friðarjól með Pálma Gunnars Jól Jóladagatal Vísis: Þegar upp úr sauð hjá Árna Johnsen og Rottweilerhundunum Jólin Sætt úr Vesturheimi Jólin Jólakúlur með listarinnar höndum Jól Hafraský Jólin Gerðu mikið úr aðventunni Jól Sætar súkkulaðispesíur Jólin Jóladagatal Vísis: Ofnæmi á ofnæmi ofan Jólin Smábitakökur Eysteins Jól Súkkulaðibitadraumur Jólin