Jóladrykkurinn í ár - Chai latte fyrir tvo 1. nóvember 2011 00:01 Tinna Jóhannsdóttir hjá Kaffifélaginu lærði sína kaffilist af Ítölum, en ítalska kaffigerðarhefðin leggur mikið upp úr nákvæmni. „Ég laga Chai úr teblöndu sem ég kaupi hjá Österlandsk tehus í Kaupmannahöfn og læt sírópið alveg eiga sig," segir Tinna Jóhannsdóttir hjá Kaffifélaginu. „Þar kenndu mér tesérfræðingar að Chai sé annsi dramatískt te; bæði er notað um það bil tvöfalt magn af tei og svo er það látið trekkja tvisvar sinnum lengur." „Uppistaðan er svart indverskt te sem er kryddað með kanil, negul og ýmsum unaðskryddum sem ég kann ekki aðnefna. Ég veit að það fæst líka í pokum en ég hef ekki smakkað það." „Til að laga 200 ml af tei nota ég 4-5 g af tei (u.þ.b. 2 teskeiðar) og læt trekkja í um það bil tíu mínútur. Svo bæti ég við 50-100 ml af mjólk, eftir því hvað ég vil hafa það sterkt, hita allt saman og þá kemur cappuchinostúturinn sterkur inn. Hellt í tvö glös og sætt með hrásykri eða hunangi ef vill." Jólamatur Mest lesið Jóladagatal Vísis: Reykjavíkurdætur negla All Out of Luck Jól Stekkjastaur er háður Instagram og Ketkrókur breytti sér í Ketó krók Jól Jóladagatal Vísis: Tryllt syrpa með Frikka Dór og Steinda Jól Lætur sig dreyma um nýja PlayStation þar sem bíllinn situr pikkfastur í snjóskafli Jól Jólamolar: Pizzaofn efstur á óskalistanum Jól Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn bregður sér í gervi Hrafns Gunnlaugssonar Jól Jóladagatal - 9. desember - Ávaxtajólatré Jól Hentugt fyrir litla putta Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Fimm góð ráð til þess að draga úr jólastressi og kvíða hjá börnum Jól
„Ég laga Chai úr teblöndu sem ég kaupi hjá Österlandsk tehus í Kaupmannahöfn og læt sírópið alveg eiga sig," segir Tinna Jóhannsdóttir hjá Kaffifélaginu. „Þar kenndu mér tesérfræðingar að Chai sé annsi dramatískt te; bæði er notað um það bil tvöfalt magn af tei og svo er það látið trekkja tvisvar sinnum lengur." „Uppistaðan er svart indverskt te sem er kryddað með kanil, negul og ýmsum unaðskryddum sem ég kann ekki aðnefna. Ég veit að það fæst líka í pokum en ég hef ekki smakkað það." „Til að laga 200 ml af tei nota ég 4-5 g af tei (u.þ.b. 2 teskeiðar) og læt trekkja í um það bil tíu mínútur. Svo bæti ég við 50-100 ml af mjólk, eftir því hvað ég vil hafa það sterkt, hita allt saman og þá kemur cappuchinostúturinn sterkur inn. Hellt í tvö glös og sætt með hrásykri eða hunangi ef vill."
Jólamatur Mest lesið Jóladagatal Vísis: Reykjavíkurdætur negla All Out of Luck Jól Stekkjastaur er háður Instagram og Ketkrókur breytti sér í Ketó krók Jól Jóladagatal Vísis: Tryllt syrpa með Frikka Dór og Steinda Jól Lætur sig dreyma um nýja PlayStation þar sem bíllinn situr pikkfastur í snjóskafli Jól Jólamolar: Pizzaofn efstur á óskalistanum Jól Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn bregður sér í gervi Hrafns Gunnlaugssonar Jól Jóladagatal - 9. desember - Ávaxtajólatré Jól Hentugt fyrir litla putta Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Fimm góð ráð til þess að draga úr jólastressi og kvíða hjá börnum Jól