Mikið líf í Eystri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 26. júlí 2011 10:12 Mynd af www.lax-a.is Það var mikið fjör á laugardaginn í Eystri Rangá en alls komu um 70 laxar á land. Laxinn var að taka um alla á en þó báru svæði eitt og sex uppúr. Svæði sjö og tvö voru einnig að hrökkva í gang. Það gerðist svo sunnudagsmorgun að það hellirigndi á svæðinu og áinn varð lituð og óveiðanleg mest allan sunnudag. Það bitnaði heldur betur á veiðinni en um 12 fiskar komu á land yfir daginn. Þeir hjá Lax-Á heyrðu í Óla veiðiverði og sagði hann ánna eins í morgun og vonaði að hún yrði betri í síðdegisvaktinni. Hann bætti við að nóg af fiski sé að ganga og mest af því smálax. Það verður því veisla hjá þeim veiðimönnum sem verða í ánni þegar hún jafnar sig aftur. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Veiðileyfasölu hætt vegna brunans í fyrra Veiði Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá Veiði Veiðin 2012: „Ár vonbrigðanna" Veiði Haugur líklega ein vinsælasta fluga sumarsins Veiði Vorhátið SVAK verður haldin næstu helgi Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Veiði Norðurá komin yfir 1000 laxa Veiði Túnin víða svört af gæs Veiði Silungsveiði í Elliðaánum með ágætum Veiði
Það var mikið fjör á laugardaginn í Eystri Rangá en alls komu um 70 laxar á land. Laxinn var að taka um alla á en þó báru svæði eitt og sex uppúr. Svæði sjö og tvö voru einnig að hrökkva í gang. Það gerðist svo sunnudagsmorgun að það hellirigndi á svæðinu og áinn varð lituð og óveiðanleg mest allan sunnudag. Það bitnaði heldur betur á veiðinni en um 12 fiskar komu á land yfir daginn. Þeir hjá Lax-Á heyrðu í Óla veiðiverði og sagði hann ánna eins í morgun og vonaði að hún yrði betri í síðdegisvaktinni. Hann bætti við að nóg af fiski sé að ganga og mest af því smálax. Það verður því veisla hjá þeim veiðimönnum sem verða í ánni þegar hún jafnar sig aftur. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Veiðileyfasölu hætt vegna brunans í fyrra Veiði Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá Veiði Veiðin 2012: „Ár vonbrigðanna" Veiði Haugur líklega ein vinsælasta fluga sumarsins Veiði Vorhátið SVAK verður haldin næstu helgi Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Veiði Norðurá komin yfir 1000 laxa Veiði Túnin víða svört af gæs Veiði Silungsveiði í Elliðaánum með ágætum Veiði