Veiðin í Grímsá og Kjós gengur vel Karl Lúðvíksson skrifar 26. júlí 2011 11:56 Mynd af www.hreggnasi.is Góður viðsnúningur hefur orðið í Borgarfjarðaránum á seinustu dögum. Grímsa er búin að taka vel við sér og eru veiðimenn að landa um 25-30 löxum á dag og eru alsælir. Von er á rigningu á næstu dögum á svæðinu, þannig að gaman verður fylgjast með hvað gerist ef vatn fer vaxandi en mikið er gengið af laxi og það gæti orðið ansi fjörugt á svæðinu í kjölfarið. Svipað hefur verið að gerast í Laxá í Kjós. Á meðfylgjandi mynd er Malcolm Rawson með fisk úr Neðri Gullberastaðastreng. Fiskurinn, sem var 76cm. hængur, tók microtupu með krók númer 18, kl. tvær mínútur í tíu. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa Stangveiði Mest lesið Laxateljarinn í Elliðaánum kominn á netið Veiði Góð byrjun í Haffjarðará Veiði Nokkur góð ráð fyrir vatnaveiði að vori Veiði Bleikjan loksins mætt í þjóðgarðinn Veiði Meiri líkur á góðu vatni í ánum í sumar Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum Veiði Norðurá opnar í fyrramálið Veiði Frábær veiði á ION svæðinu Veiði Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Veiði Frýs í lykkjum og takan eftir því Veiði
Góður viðsnúningur hefur orðið í Borgarfjarðaránum á seinustu dögum. Grímsa er búin að taka vel við sér og eru veiðimenn að landa um 25-30 löxum á dag og eru alsælir. Von er á rigningu á næstu dögum á svæðinu, þannig að gaman verður fylgjast með hvað gerist ef vatn fer vaxandi en mikið er gengið af laxi og það gæti orðið ansi fjörugt á svæðinu í kjölfarið. Svipað hefur verið að gerast í Laxá í Kjós. Á meðfylgjandi mynd er Malcolm Rawson með fisk úr Neðri Gullberastaðastreng. Fiskurinn, sem var 76cm. hængur, tók microtupu með krók númer 18, kl. tvær mínútur í tíu. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa
Stangveiði Mest lesið Laxateljarinn í Elliðaánum kominn á netið Veiði Góð byrjun í Haffjarðará Veiði Nokkur góð ráð fyrir vatnaveiði að vori Veiði Bleikjan loksins mætt í þjóðgarðinn Veiði Meiri líkur á góðu vatni í ánum í sumar Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum Veiði Norðurá opnar í fyrramálið Veiði Frábær veiði á ION svæðinu Veiði Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Veiði Frýs í lykkjum og takan eftir því Veiði