17 laxar úr Víðidalsá í gær Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 14:30 Mynd af www.agn.is Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is Stangveiði Mest lesið 60-80 laxar á dag úr Eystri Rangá Veiði Dagur 2 í Ytri-Rangá: Alls 16 á land Veiði Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Veiði Fréttabréf Landssambands Veiðifélaga er komið út Veiði Veiði hafin í Veiðivötnum Veiði 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði Gullfiskur í Elliðaánum Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Eystri Rangá sýnir sínar bestu hliðar Veiði Lokakvöld Kvennadeildar SVFR annað kvöld Veiði
Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is
Stangveiði Mest lesið 60-80 laxar á dag úr Eystri Rangá Veiði Dagur 2 í Ytri-Rangá: Alls 16 á land Veiði Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Veiði Fréttabréf Landssambands Veiðifélaga er komið út Veiði Veiði hafin í Veiðivötnum Veiði 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði Gullfiskur í Elliðaánum Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Eystri Rangá sýnir sínar bestu hliðar Veiði Lokakvöld Kvennadeildar SVFR annað kvöld Veiði