Lifnar yfir Syðri Brú Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 14:39 Syðri Brú í Soginu Mynd af www.agn.is Frétt af Agn.is: Við heyrðum í Búa Gíslasyni veiðimanni sem var við veiðar í Syðri Brú í morgun ásamt veiðifélaga. Þeir félagarnir voru búnir að setja í tvo laxa um 6-7 pundið og báðir grálúsugir. Þeir sáu einnig nokkuð af laxi bylta sér á svæðinu. Þetta er vonandi merki um að kraftur sé að færast í veiðina. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is Stangveiði Mest lesið Fínar bleikjur að veiðast við Kaldárhöfða Veiði Kvennanefnd tekin til starfa hjá SVFR Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Ráðlögð rjúpnaveiði í haust 40.000 fuglar Veiði Flekkudalsá til SVFR Veiði Fín veiði í heiðarvötnum landsins Veiði Töluvert af laxi neðst í Leirvogsá Veiði Bleikjan að taka um allt vatn Veiði Leiðsögn um Fjarðará í Hvalvatnsfirði Veiði Vatnaveiðin víða góð þessa dagana Veiði
Frétt af Agn.is: Við heyrðum í Búa Gíslasyni veiðimanni sem var við veiðar í Syðri Brú í morgun ásamt veiðifélaga. Þeir félagarnir voru búnir að setja í tvo laxa um 6-7 pundið og báðir grálúsugir. Þeir sáu einnig nokkuð af laxi bylta sér á svæðinu. Þetta er vonandi merki um að kraftur sé að færast í veiðina. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is
Stangveiði Mest lesið Fínar bleikjur að veiðast við Kaldárhöfða Veiði Kvennanefnd tekin til starfa hjá SVFR Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Ráðlögð rjúpnaveiði í haust 40.000 fuglar Veiði Flekkudalsá til SVFR Veiði Fín veiði í heiðarvötnum landsins Veiði Töluvert af laxi neðst í Leirvogsá Veiði Bleikjan að taka um allt vatn Veiði Leiðsögn um Fjarðará í Hvalvatnsfirði Veiði Vatnaveiðin víða góð þessa dagana Veiði