Met fallið í Svalbarðsá Karl Lúðvíksson skrifar 30. ágúst 2011 14:16 Mynd af www.hreggnasi.is Svalbarðsá er komin með 505 laxa í lok dags 29. ágúst og er því búin að slá metið sem sett var í fyrra en það var 504 laxar! Af þeim 505 löxum sem veiðst hafa eru 344 stórlaxar eða nálægt 70% veiðinar, sem verður að teljast mjög gott. Veitt er á tvær stangir það sem eftir lifir af veiðitímanum en veitt er til 16. September þannig að töluvert gæti ennþá veiðst í ánni. Hollið sem lauk veiðum í gær var ennþá að veiða lúsugar 80+ cm hryggnur og töluvert af nýgengnum smálaxi hefur veiðst seinust daga. Mynd að ofan: Fiskur 505, 75 cm hryggna. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa Stangveiði Mest lesið Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Þverá og Kjarrá standa upp úr í Borgarfirðinum Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði Saga stangveiða: Stóra-Laxá gaf 10 laxa á þrettándanum Veiði Affallið alltaf gott á haustin Veiði Heildarveiðin í Veiðivötnum 20.293 fiskar Veiði Vikuveiði upp á 635 laxa Veiði Bestu haustflugurnar í laxinn Veiði Fyrsti dagur í maðkaholli í Ytri Rangá gaf 188 Langá Veiði Nýtt Sportveiðiblað er komið út Veiði
Svalbarðsá er komin með 505 laxa í lok dags 29. ágúst og er því búin að slá metið sem sett var í fyrra en það var 504 laxar! Af þeim 505 löxum sem veiðst hafa eru 344 stórlaxar eða nálægt 70% veiðinar, sem verður að teljast mjög gott. Veitt er á tvær stangir það sem eftir lifir af veiðitímanum en veitt er til 16. September þannig að töluvert gæti ennþá veiðst í ánni. Hollið sem lauk veiðum í gær var ennþá að veiða lúsugar 80+ cm hryggnur og töluvert af nýgengnum smálaxi hefur veiðst seinust daga. Mynd að ofan: Fiskur 505, 75 cm hryggna. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa
Stangveiði Mest lesið Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Þverá og Kjarrá standa upp úr í Borgarfirðinum Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði Saga stangveiða: Stóra-Laxá gaf 10 laxa á þrettándanum Veiði Affallið alltaf gott á haustin Veiði Heildarveiðin í Veiðivötnum 20.293 fiskar Veiði Vikuveiði upp á 635 laxa Veiði Bestu haustflugurnar í laxinn Veiði Fyrsti dagur í maðkaholli í Ytri Rangá gaf 188 Langá Veiði Nýtt Sportveiðiblað er komið út Veiði