54 laxar úr síðasta holli í Víðidalsá 14. júlí 2011 16:18 Kunnugleg sjón úr Víðidalsá Mynd af www.lax-a.is Víðidalsá er í góðum málum þessa daganna en laxinn virðist vera að láta sjá sig af meira mæli. Síðasta holl kláraði í 54 löxum en það er talsvert meira en hollið á undan sem kláraði í 3 löxum. Hitch er að gefa lang best í ánni en meirihlutinn af þeim 54 sem landað var komu á gárutúbubragðið og áin komin yfir 100 laxa í sumar. Þeir veiðistaðir sem hafa verið að gefa best uppá síðkastið eru Ármótin, Silungabakki og Harðeyrarstrengir. Það verður gaman að fylgjast með ánni á næstunni eftir þessar fréttir. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Nokkur góð ráð fyrir vatnaveiði að vori Veiði Norðurá opnar í fyrramálið Veiði Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Fyrstu lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Langir taumar skipta máli Veiði Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn Veiði Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá Veiði 106 sm lax úr Haukadalsá Veiði
Víðidalsá er í góðum málum þessa daganna en laxinn virðist vera að láta sjá sig af meira mæli. Síðasta holl kláraði í 54 löxum en það er talsvert meira en hollið á undan sem kláraði í 3 löxum. Hitch er að gefa lang best í ánni en meirihlutinn af þeim 54 sem landað var komu á gárutúbubragðið og áin komin yfir 100 laxa í sumar. Þeir veiðistaðir sem hafa verið að gefa best uppá síðkastið eru Ármótin, Silungabakki og Harðeyrarstrengir. Það verður gaman að fylgjast með ánni á næstunni eftir þessar fréttir. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Nokkur góð ráð fyrir vatnaveiði að vori Veiði Norðurá opnar í fyrramálið Veiði Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Fyrstu lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Langir taumar skipta máli Veiði Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn Veiði Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá Veiði 106 sm lax úr Haukadalsá Veiði