Jólin

Gítargripin við Bjart er yfir Betlehem

Margir grípa í gítarinn yfir hátíðirnar og þá kemur sér vel að eiga jólasöngbók með helstu jólalögunum og gítargripunum með.

Síðan hér að ofan er fengin úr bókinni 28 jólalög, sem er vasahefti fyrir gítarspilara með mörgum af vinsælustu jólalögunum undanfarinna áratuga. Þar eru íslensk og erlend jólalög í aðgengilegum hljómasetningum fyrir jólaveisluna.

Bókin kostar 660 krónur og fæst í gegnum heimasíðuna songbok.is þar sem bæði er að finna fleiri jólasöngbækur og söngbækur almenns eðlis.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.



×