Laxar að veiðast á öllum svæðum Karl Lúðvíksson skrifar 22. júní 2011 09:14 Mynd: www.votnogveidi.is Fyrsti laxinn veiddist á Núpasvæðinu í Laxá í Aðaldal í dag og hefur þá verið sett í eða landað laxi/löxum á öllum svæðum Laxárfélagsins. „Þetta var glæsilegur 18 punda lax sem veiddist á Núpabreiðu. Það eru þá komnir einhverjir 17 laxar á land í það heila að meðtöldum þessum tveimur sem urriðakarlarnir veiddu um daginn,“ sagði Orri Vigfússon formaður Laxárfélagsins í kvöld. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3872 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði Mikill subbuskapur við sum vötnin Veiði Opið hús hjá SVFR annað kvöld Veiði 80% aukning umsókna hjá SVFR Veiði Fyrsti 20 punda laxinn í sumar Veiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Veiði Mikið rætt um verðhækkanir veiðileyfa Veiði Ein af veiðnustu flugunum í silung Veiði Vorveiðin komin á Veiða.is Veiði Nám fyrir veiðileiðsögn Veiði
Fyrsti laxinn veiddist á Núpasvæðinu í Laxá í Aðaldal í dag og hefur þá verið sett í eða landað laxi/löxum á öllum svæðum Laxárfélagsins. „Þetta var glæsilegur 18 punda lax sem veiddist á Núpabreiðu. Það eru þá komnir einhverjir 17 laxar á land í það heila að meðtöldum þessum tveimur sem urriðakarlarnir veiddu um daginn,“ sagði Orri Vigfússon formaður Laxárfélagsins í kvöld. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3872 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði Mikill subbuskapur við sum vötnin Veiði Opið hús hjá SVFR annað kvöld Veiði 80% aukning umsókna hjá SVFR Veiði Fyrsti 20 punda laxinn í sumar Veiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Veiði Mikið rætt um verðhækkanir veiðileyfa Veiði Ein af veiðnustu flugunum í silung Veiði Vorveiðin komin á Veiða.is Veiði Nám fyrir veiðileiðsögn Veiði