16 laxar komnir úr Elliðaánum Karl Lúðvíksson skrifar 22. júní 2011 13:28 Í morgun höfðu alls sextán laxar veiðst í Elliðaánum en veiði hófst þar í fyrradag. Veitt er á fjórar stangir í upphafi vertíðar. Í gærkvöldi höfðu 11 laxar gengið teljarann. Af þessum sextán veiddust ellefu á opnunardaginn sjálfan, fjórir veiddust í gær og einn var kominn á land í morgun sem vitað var um. Enn hefur ekki veiðst ofan teljara, en væntanlega er stutt í að slíkt gerist. Laxarnir hafa sést við upp frá við stíflu og á veiðistöðum eins og Ullarfossi, Skáfossum og við Hleinatagl, allt voða hefðbundnir staðir til að sjá göngulaxa. Það er gott veður framundan en ekki víst að sólardýrkendur séu sammála því, á að þykkna upp þegar dregur að helgi. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Bræður börðust við maríulaxana á sama tíma! Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Eftir fimm daga hefst veiðin að nýju Veiði Góðir vættir við Selá og Hofsá Veiði Veiðin hefst að venju 1. apríl Veiði Opinn veiðidagur í Hlíðarvatni 24. ágúst Veiði Loksins spáð rigningu sem gæti lífgað uppá veiðina Veiði 109 sm lax sá stærsti í sumar Veiði 18 laxa dagur í Langá í gær Veiði Ellefu milljónir úr Veiðikortasjóði til rjúpnarannsókna Veiði
Í morgun höfðu alls sextán laxar veiðst í Elliðaánum en veiði hófst þar í fyrradag. Veitt er á fjórar stangir í upphafi vertíðar. Í gærkvöldi höfðu 11 laxar gengið teljarann. Af þessum sextán veiddust ellefu á opnunardaginn sjálfan, fjórir veiddust í gær og einn var kominn á land í morgun sem vitað var um. Enn hefur ekki veiðst ofan teljara, en væntanlega er stutt í að slíkt gerist. Laxarnir hafa sést við upp frá við stíflu og á veiðistöðum eins og Ullarfossi, Skáfossum og við Hleinatagl, allt voða hefðbundnir staðir til að sjá göngulaxa. Það er gott veður framundan en ekki víst að sólardýrkendur séu sammála því, á að þykkna upp þegar dregur að helgi. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Bræður börðust við maríulaxana á sama tíma! Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Eftir fimm daga hefst veiðin að nýju Veiði Góðir vættir við Selá og Hofsá Veiði Veiðin hefst að venju 1. apríl Veiði Opinn veiðidagur í Hlíðarvatni 24. ágúst Veiði Loksins spáð rigningu sem gæti lífgað uppá veiðina Veiði 109 sm lax sá stærsti í sumar Veiði 18 laxa dagur í Langá í gær Veiði Ellefu milljónir úr Veiðikortasjóði til rjúpnarannsókna Veiði