Fluguveiðiskóli SVAK að hefjast aftur Karl Lúðvíksson skrifar 4. ágúst 2011 10:07 Mynd af www.svak.is Fyrir þá sem ætla að bæta köstin fyrir komandi veiðitúr þá eru þeir hjá SVAK með námskeið sem hefst 9. ágúst. Það eru nokkur pláss laus svo við hvetjum ykkur til að skrá ykkur því það er alltaf hægt að læra meira þegar kemur að fluguköstum. Annars eru ágætisfréttir frá veiðisvæðum þeirra fyrir norðan. Bleikjan loksins að mæta í árnar og nægt vatn í öllum ám. Fnjóská, Hörgá og Eyjafjarðará sem fyrr aflahæstar, eru að ná tæplega 200 bleikjum hver. Meira um Fluguveiðiskólann og veiðitölur á https://svak.is/ Stangveiði Mest lesið Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Greinilega betri rjúpnaveiði en í fyrra Veiði Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði Gengið með Langá og Haukadalsá Veiði Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði Veiðibúðir á Grænlandi opna í júlí Veiði Hátt í 500 fiskar komnir á land úr Köldukvísl Veiði Allt að 99% afsláttur af veiðileyfum Veiði Ferðamálaskóli Íslands með námskeið í veiðileiðsögn Veiði Vatnsdalsá opnaði í morgun Veiði
Fyrir þá sem ætla að bæta köstin fyrir komandi veiðitúr þá eru þeir hjá SVAK með námskeið sem hefst 9. ágúst. Það eru nokkur pláss laus svo við hvetjum ykkur til að skrá ykkur því það er alltaf hægt að læra meira þegar kemur að fluguköstum. Annars eru ágætisfréttir frá veiðisvæðum þeirra fyrir norðan. Bleikjan loksins að mæta í árnar og nægt vatn í öllum ám. Fnjóská, Hörgá og Eyjafjarðará sem fyrr aflahæstar, eru að ná tæplega 200 bleikjum hver. Meira um Fluguveiðiskólann og veiðitölur á https://svak.is/
Stangveiði Mest lesið Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Greinilega betri rjúpnaveiði en í fyrra Veiði Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði Gengið með Langá og Haukadalsá Veiði Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði Veiðibúðir á Grænlandi opna í júlí Veiði Hátt í 500 fiskar komnir á land úr Köldukvísl Veiði Allt að 99% afsláttur af veiðileyfum Veiði Ferðamálaskóli Íslands með námskeið í veiðileiðsögn Veiði Vatnsdalsá opnaði í morgun Veiði