Laxinn mættur í Lýsuna Karl Lúðvíksson skrifar 22. júlí 2011 12:44 Laxinn er mættur á vatnasvæði Lýsu, og að sögn heimamanna er útlitið mun betra heldur en undanfarin ár fyrir vestan. Að sögn Gunnars Jónassonar á Lýsudal þá tilkynntu veiðimenn um stökkvandi laxa í Lýsuvatni í gærkveldi. Er það mun fyrr á ferðinni heldur en undanfarin sumur, en vötnin hafa orðið illa úti í þurrkum síðustu sumur. Væntanlega má því búast við laxafréttum af vatnasvæðinu á komandi dögum. Annars hefur verið mjög góð silungsveiði á svæðinu og hann betur haldinn heldur en oft áður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Talið niður í gæsaveiðina Veiði Sjóbirtingskvöld og opið hús hjá SVFR Veiði Netaveiðin í Hvítá/Ölfusá: Lögboðinni nýtingaráætlun aldrei skilað Veiði Gott úrval á stærsta veiðivef landsins Veiði 100 laxar komnir á land á svæði II og III í Blöndu Veiði Skrínan - Hægt að skrá alla veiði rafrænt Veiði 120 sm lax á land af Nessvæðinu í Laxá Veiði Enn ein áin í útboð Veiði Aukning í þurrfluguveiði Veiði Vonast eftir aukahelgum í rjúpnaveiðinni Veiði
Laxinn er mættur á vatnasvæði Lýsu, og að sögn heimamanna er útlitið mun betra heldur en undanfarin ár fyrir vestan. Að sögn Gunnars Jónassonar á Lýsudal þá tilkynntu veiðimenn um stökkvandi laxa í Lýsuvatni í gærkveldi. Er það mun fyrr á ferðinni heldur en undanfarin sumur, en vötnin hafa orðið illa úti í þurrkum síðustu sumur. Væntanlega má því búast við laxafréttum af vatnasvæðinu á komandi dögum. Annars hefur verið mjög góð silungsveiði á svæðinu og hann betur haldinn heldur en oft áður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Talið niður í gæsaveiðina Veiði Sjóbirtingskvöld og opið hús hjá SVFR Veiði Netaveiðin í Hvítá/Ölfusá: Lögboðinni nýtingaráætlun aldrei skilað Veiði Gott úrval á stærsta veiðivef landsins Veiði 100 laxar komnir á land á svæði II og III í Blöndu Veiði Skrínan - Hægt að skrá alla veiði rafrænt Veiði 120 sm lax á land af Nessvæðinu í Laxá Veiði Enn ein áin í útboð Veiði Aukning í þurrfluguveiði Veiði Vonast eftir aukahelgum í rjúpnaveiðinni Veiði