Mikið af fiski í Soginu eftir stóra göngu í gær Karl Lúðvíksson skrifar 22. júlí 2011 12:56 Mynd af www.svfr.is Okkar maður við bakkann í Soginu, nánar tiltekið á Bíldsfellinu, Örn Geirsson ásamt félögum, voru búnir að landa 12 löxum en þeir byrjuðu veiðar í gær. Laxinn er allur grálúsugur og vel haldin. Laxarnir voru teknir í Neðra Horni, Efri garði, Neðri Garður, Tóft, Kofastreng og séð laxa í Sakkarhólma en ekki náð neinu þar. Töluvert af laxi virðist vera á öllum stöðum og allt er þetta eins árs lax. Mest hefur þetta verið tekið á Rauðan Frances og maðk. Nokkrum dögum áður sáust selir í Ölfusinu en þeir voru skotnir af vönum manni og það hefur greinilega haft góð áhrif því selurinn getur verið ansi skæður á þessu svæði ef hann liggur lengi í ánni og í skilum Hvítár. Við fáum myndir frá þeim félögum seinna í dag og skellum þeim inn um leið og þær berast. Stangveiði Mest lesið Kvennadeild SVFR heldur skemmtikvöld Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði Affallið alltaf gott á haustin Veiði Ein af flugunum sem ekki má gleyma Veiði Ytri-Rangá yfir 3.000 laxa; tvær vaktir með 161 lax Veiði Fín bleikjuveiði og þétt setnir bakkar Veiði 197 laxar gengnir í gegnum teljarann í Langá á Mýrum Veiði Gæs marineruð í jólabjór eða malti Veiði Flottir Sjóbirtingar í Ytri Rangá Veiði Breytt fyrirkomulag í Tungufljóti í Biskupstungum Veiði
Okkar maður við bakkann í Soginu, nánar tiltekið á Bíldsfellinu, Örn Geirsson ásamt félögum, voru búnir að landa 12 löxum en þeir byrjuðu veiðar í gær. Laxinn er allur grálúsugur og vel haldin. Laxarnir voru teknir í Neðra Horni, Efri garði, Neðri Garður, Tóft, Kofastreng og séð laxa í Sakkarhólma en ekki náð neinu þar. Töluvert af laxi virðist vera á öllum stöðum og allt er þetta eins árs lax. Mest hefur þetta verið tekið á Rauðan Frances og maðk. Nokkrum dögum áður sáust selir í Ölfusinu en þeir voru skotnir af vönum manni og það hefur greinilega haft góð áhrif því selurinn getur verið ansi skæður á þessu svæði ef hann liggur lengi í ánni og í skilum Hvítár. Við fáum myndir frá þeim félögum seinna í dag og skellum þeim inn um leið og þær berast.
Stangveiði Mest lesið Kvennadeild SVFR heldur skemmtikvöld Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði Affallið alltaf gott á haustin Veiði Ein af flugunum sem ekki má gleyma Veiði Ytri-Rangá yfir 3.000 laxa; tvær vaktir með 161 lax Veiði Fín bleikjuveiði og þétt setnir bakkar Veiði 197 laxar gengnir í gegnum teljarann í Langá á Mýrum Veiði Gæs marineruð í jólabjór eða malti Veiði Flottir Sjóbirtingar í Ytri Rangá Veiði Breytt fyrirkomulag í Tungufljóti í Biskupstungum Veiði