Hreindýraveiðar hófust í dag Karl Lúðvíksson skrifar 15. júlí 2011 15:24 Veiðar á hreindýrum hófust í dag en eingöngu á tarfa. Veiðin á kúnum hefst 1. ágúst og í ár eins og í fyrra eru kálfarnir friðaðir. Frést hefur af einum felldum tarf á svæði 7 í Búlandsdal en erfitt hefur verið að finna dýrin sökum lélegra veiðiskilyrða. Kvótinní ár er 1001 dýr og er það umtalsvert færri dýr en í fyrra og miðað við fjölda umsókna fengu færri dýr en vildu. Stangveiði Mest lesið Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði 9 laxar á land í Hítará Veiði Fnjóská: Tveggja daga holl með 27 laxa og mikið af silungi Veiði Vötnin á norðurlandi loksins að taka við sér Veiði Góður morgun í Blöndu Veiði Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Veiði Urriðafoss klárlega óvæntasta veiðisvæði ársins Veiði Fjórar ár komnar yfir 1000 laxa Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði 60-80 laxar á dag úr Eystri Rangá Veiði
Veiðar á hreindýrum hófust í dag en eingöngu á tarfa. Veiðin á kúnum hefst 1. ágúst og í ár eins og í fyrra eru kálfarnir friðaðir. Frést hefur af einum felldum tarf á svæði 7 í Búlandsdal en erfitt hefur verið að finna dýrin sökum lélegra veiðiskilyrða. Kvótinní ár er 1001 dýr og er það umtalsvert færri dýr en í fyrra og miðað við fjölda umsókna fengu færri dýr en vildu.
Stangveiði Mest lesið Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði 9 laxar á land í Hítará Veiði Fnjóská: Tveggja daga holl með 27 laxa og mikið af silungi Veiði Vötnin á norðurlandi loksins að taka við sér Veiði Góður morgun í Blöndu Veiði Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Veiði Urriðafoss klárlega óvæntasta veiðisvæði ársins Veiði Fjórar ár komnar yfir 1000 laxa Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði 60-80 laxar á dag úr Eystri Rangá Veiði